Erlent

Viðbúnaðarstig lækkað á flugvöllum í Bretlandi

Flugfreyja hjá British Airways að loka handfarangurshólfum. Nú geta farþegar tekið gleði sína og fyllt hólfin af farangri á ný.
Flugfreyja hjá British Airways að loka handfarangurshólfum. Nú geta farþegar tekið gleði sína og fyllt hólfin af farangri á ný. MYND/Reuters

Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að létta á öryggiskröfum sem hafa komið í veg fyrir að fólk megi taka með sér vökva og matvæli um borð í flugvélar.

Bresk yfirvöld bönnuðu nær alla vökva og minnkuðu handfarangur sem flugfarþegar máttu hafa á sér eftir að upp komst um áætluð hryðjuverk í ágúst síðastliðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×