Molnuðu í höndunum á viðskiptavinum 3. nóvember 2006 21:00 Um 1500 evruseðlar úr þýskum hraðbönkum hafa molnað í höndum viðskiptavina síðustu vikur. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi gerst í öðrum Evrópusambandslöndum. Svo virðist sem seðlarnir hafi komist í tæri við sýru. Fjölmargir viðskiptavinir hinna ýmsu banka í sautján borgum og bæjum í Þýskalandi hafa setið eftir með sárt ennið síðustu vikur og mánuði þegar þeir hafa ætlað að sækja sér eyðslufé úr hraðbanka. Peningarnir hafa bókstaflega molnað í höndunum á þeim og í mörgum tilvikum leysts upp í frumeindir sínar. Fyrst fréttist af svo viðkvæmum evruseðlum í Berlín og Potsdam í júní og júlí. Síðan þá hefur tilvikum fjölgað og þýska lögreglan komin með málið á sína könnu. Að sögn Franz Christoph Zeitler, aðstoðarbankastjóra þýska seðlabankans, er ekki um galla í prentun að ræða. Ekki sé þó vitað hvort um slys eða skemmdarverk sé að ræða. Ljóst sé að sýran hafi borist í seðlana eftir að þeir komu úr prentun. Að sögn þýska blaðsins Bild er um að ræða breinnisteinssýru. Seðlarnir sem grotna í sundur eru ekki falsaðir heldur ósviknir. Zeitler segir þetta ekki það marga seðla sem um ræði þegar á heildina sé litið. Fimm milljarðar seðla séu í umferð. Hann segir þetta í fyrsta sinn sem svona nokkuð gerist í Þýskalandi og ekki vitað til þess að þetta hafi gerst í öðru Evrópusambandslandi. Viðskiptavinir geta leitað til seðlabankans eða eigin viðskiptabanka með leifar seðal sinna og fengið nýja í staðinn. Þær upplýsingar fengust hjá Seðlabanka Íslands að ekki væri vitað til þess að eitthvða þessu líkt hefði gerst hér á landi og ólíklegt talið að það ætti eftir að gerast. Erlent Fréttir Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Um 1500 evruseðlar úr þýskum hraðbönkum hafa molnað í höndum viðskiptavina síðustu vikur. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi gerst í öðrum Evrópusambandslöndum. Svo virðist sem seðlarnir hafi komist í tæri við sýru. Fjölmargir viðskiptavinir hinna ýmsu banka í sautján borgum og bæjum í Þýskalandi hafa setið eftir með sárt ennið síðustu vikur og mánuði þegar þeir hafa ætlað að sækja sér eyðslufé úr hraðbanka. Peningarnir hafa bókstaflega molnað í höndunum á þeim og í mörgum tilvikum leysts upp í frumeindir sínar. Fyrst fréttist af svo viðkvæmum evruseðlum í Berlín og Potsdam í júní og júlí. Síðan þá hefur tilvikum fjölgað og þýska lögreglan komin með málið á sína könnu. Að sögn Franz Christoph Zeitler, aðstoðarbankastjóra þýska seðlabankans, er ekki um galla í prentun að ræða. Ekki sé þó vitað hvort um slys eða skemmdarverk sé að ræða. Ljóst sé að sýran hafi borist í seðlana eftir að þeir komu úr prentun. Að sögn þýska blaðsins Bild er um að ræða breinnisteinssýru. Seðlarnir sem grotna í sundur eru ekki falsaðir heldur ósviknir. Zeitler segir þetta ekki það marga seðla sem um ræði þegar á heildina sé litið. Fimm milljarðar seðla séu í umferð. Hann segir þetta í fyrsta sinn sem svona nokkuð gerist í Þýskalandi og ekki vitað til þess að þetta hafi gerst í öðru Evrópusambandslandi. Viðskiptavinir geta leitað til seðlabankans eða eigin viðskiptabanka með leifar seðal sinna og fengið nýja í staðinn. Þær upplýsingar fengust hjá Seðlabanka Íslands að ekki væri vitað til þess að eitthvða þessu líkt hefði gerst hér á landi og ólíklegt talið að það ætti eftir að gerast.
Erlent Fréttir Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira