Haukar snúa baki við Bush 4. nóvember 2006 21:00 Þeim fjölgar með hverjum deginum bandamönnum Bush Bandaríkjaforseta sem ákveða að snúa bakið við honum og hans stefnumálum. Nú síðast eru það tveir helstu haukarnir í hans hópi sem segja vanhæft fólk hafa haldið á spilunum eftir að innrás var gerð í Írak. Um er að ræða þá Richard Perle, sem var einn nánasti ráðgjafi Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Richard Adelman, sem átti sæti í varnarmálanefnd varnarmálaráðuneytisins ásamt Perel, og David Frum, fyrrverandi ræðuhöfund forsetans, en hann skrifaði ræðuna frægu um öxulveldi hins illa, það er Írak, Íran og Norður-Kóreu. Þeir tjá sig í viðtölum við bandaríska tímaritið Vanity Fair sem birt verða í janúarhefti þess sem kemur út í næsta mánuði. Útdrættir úr viðtölunum voru birtir á vefsíðu blaðsins í dag. Sú birting hefur verið gagnrýnd í ljósi þess að þrír dagar eru til þingkosninga í Bandaríkjunum. Perle og Adelman voru einhverjir helstu stuðningsmenn innrásarinnar í Írak. Þeir segja nú að þeir hefðu aldrei stutt hana hefðu þeir vitað hversu klaufalega yrði staðið að málum eftir að búið væri að steypa Saddam Hússein af stóli. Talsmaður Hvíta húsið hefur ekki tjáð sig um það sem fram kemur í greininni í dag. Bush Bandaríkjaforseti hefur reynt sitt til að styðja frambjóðendur Repúblíkanaflokksins í þingkosningunum á þriðjudag en margir þeirra hafa afþakkað hjálp hans. Kannanir benda til þess að demókratar bæti töluvert við sig í báðum þingdeildum og nái jafnvel meirihluta. Repúblíkanar telja þó margir að dómur sem kveðinn verður upp yfir fyrrverandi Íraksforseta í fyrramálið verði til að styrkja stöðu flokksins á heimavelli. Um er að ræða ákærur vegna fjöldamorða í Dujail fyrir tuttugu og fjórum árum. Öryggisgæsla í helstu borgum Íraks hefur verið hert þar sem stuðningsmenn forsetans fyrrverandi hafa hótað óeirðum verði hann dæmdur til dauða. Réttarhöldum yfir Hússein lýkur þó ekki á morgun því fleiri ákærur á eftir að taka fyrir. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Þeim fjölgar með hverjum deginum bandamönnum Bush Bandaríkjaforseta sem ákveða að snúa bakið við honum og hans stefnumálum. Nú síðast eru það tveir helstu haukarnir í hans hópi sem segja vanhæft fólk hafa haldið á spilunum eftir að innrás var gerð í Írak. Um er að ræða þá Richard Perle, sem var einn nánasti ráðgjafi Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Richard Adelman, sem átti sæti í varnarmálanefnd varnarmálaráðuneytisins ásamt Perel, og David Frum, fyrrverandi ræðuhöfund forsetans, en hann skrifaði ræðuna frægu um öxulveldi hins illa, það er Írak, Íran og Norður-Kóreu. Þeir tjá sig í viðtölum við bandaríska tímaritið Vanity Fair sem birt verða í janúarhefti þess sem kemur út í næsta mánuði. Útdrættir úr viðtölunum voru birtir á vefsíðu blaðsins í dag. Sú birting hefur verið gagnrýnd í ljósi þess að þrír dagar eru til þingkosninga í Bandaríkjunum. Perle og Adelman voru einhverjir helstu stuðningsmenn innrásarinnar í Írak. Þeir segja nú að þeir hefðu aldrei stutt hana hefðu þeir vitað hversu klaufalega yrði staðið að málum eftir að búið væri að steypa Saddam Hússein af stóli. Talsmaður Hvíta húsið hefur ekki tjáð sig um það sem fram kemur í greininni í dag. Bush Bandaríkjaforseti hefur reynt sitt til að styðja frambjóðendur Repúblíkanaflokksins í þingkosningunum á þriðjudag en margir þeirra hafa afþakkað hjálp hans. Kannanir benda til þess að demókratar bæti töluvert við sig í báðum þingdeildum og nái jafnvel meirihluta. Repúblíkanar telja þó margir að dómur sem kveðinn verður upp yfir fyrrverandi Íraksforseta í fyrramálið verði til að styrkja stöðu flokksins á heimavelli. Um er að ræða ákærur vegna fjöldamorða í Dujail fyrir tuttugu og fjórum árum. Öryggisgæsla í helstu borgum Íraks hefur verið hert þar sem stuðningsmenn forsetans fyrrverandi hafa hótað óeirðum verði hann dæmdur til dauða. Réttarhöldum yfir Hússein lýkur þó ekki á morgun því fleiri ákærur á eftir að taka fyrir.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent