Sufjan Stevens missir ekki af Sykurmolunum 9. nóvember 2006 14:30 Flýtir tónleikum sínum til að missa ekki af Sykurmolunum. Sufjan Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni þann 17. og 18. nóvember, vill alls ekki missa af afmælistónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll 17. nóvember - enda bandið að koma saman í þetta eina skipti í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Sama er að segja um allt fylgdarlið hans, umboðsmann og útgefendur. Því er ákveðið að flýta tónleikunum um einn og hálfan tíma. Í ljósi þessa, og að margir sem höfðu keypt miða á tónleikana höfðu lýst yfir óánægju með að missa af Sykurmolunum, hefur Grímur Atlason sem skipuleggur tónleika Sufjans Stevens ákveðið að flýta tónleikum hans í Fríkirkjunni um einn og hálfan tíma. Sufjan þarf því ekki að missa af endurkomu Sykurmolanna og fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar í 14 ár. Tónleikar Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefjast semsagt kl. 18:30 (en ekki 20:00). Húsið opnar kl. 18:00. Lífið Menning Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sufjan Stevens, sem leikur á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni þann 17. og 18. nóvember, vill alls ekki missa af afmælistónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll 17. nóvember - enda bandið að koma saman í þetta eina skipti í tilefni af 20 ára afmæli sínu. Sama er að segja um allt fylgdarlið hans, umboðsmann og útgefendur. Því er ákveðið að flýta tónleikunum um einn og hálfan tíma. Í ljósi þessa, og að margir sem höfðu keypt miða á tónleikana höfðu lýst yfir óánægju með að missa af Sykurmolunum, hefur Grímur Atlason sem skipuleggur tónleika Sufjans Stevens ákveðið að flýta tónleikum hans í Fríkirkjunni um einn og hálfan tíma. Sufjan þarf því ekki að missa af endurkomu Sykurmolanna og fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar í 14 ár. Tónleikar Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefjast semsagt kl. 18:30 (en ekki 20:00). Húsið opnar kl. 18:00.
Lífið Menning Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira