Ísland í alfaraleið 18. nóvember 2006 19:08 Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum. Erlent Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira