Besta byrjun í sögu Utah Jazz 21. nóvember 2006 13:57 Carlos Boozer hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Utah Jazz og nýtir tæplega 59% skota sinna utan af velli NordicPhotos/GettyImages Utah Jazz vann í nótt sjötta leik sinn í röð í NBA deildinni og hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum í upphafi leiktíðar, sem er félagsmet. Liðið skellti Toronto 101-96 á heimavelli í nótt og er í efsta sæti deildarinnar, en lenti þó 16 stigum undir á tímapunkti í síðari hálfleik rétt eins og í leiknum þar á undan. Carlos Boozer átti stórleik fyrir Utah á 25. afmælisdegi sínum. Hann skoraði 35 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 14 af16 skotum sínum utan af velli. Nýliðinn Paul Millsap fór einnig á kostum og skoraði 20 stig og hirti 7 fráköst. Chris Bosh skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst hjá Toronto, sem tapaði öllum leikjunum á nýafstöðnu ferðalagi sínu. Dallas vann sjötta leik sinn í röð eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjunum á tímabilinu. Dallas lagði Charlotte 93-85 í nótt þrátt fyrir að lykilmenn liðsins hafi verið langt frá sínu besta. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas en Emeka Okafor skoraði 22 stig, hirti 13 fráköst og bætti persónulegt met sitt og félagsmet með 8 vörðum skotum. Houston lagði New York í annað sinn á nokkrum dögum 97-90. Yao Ming skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Houston, en Jamal Crawford skoraði 25 stig fyrir New York. Memphis batt enda á sjö leikja taphrinu með sigri á Orlando 95-86 á heimavelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Dwight Howard var með enn einn tröllaleikinn fyrir Orlando og skoraði 24 stig og hirti 23 fráköst, en Hakim Warrick skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis. San Antonio lagði Portland 107-98 á útivelli og hefur þar með unnið alla útileiki sína á leiktíðinni. Tim Duncan og Manu Ginobili skoruðu 25 stig hvor fyrir San Antonio, en Ginobili skoraði 18 af stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland. Seattle skellti New Jersey á útivelli 99-87. Ray Allen skoraði 29 stig og hirti 9 fráköst fyrir Seattle, en Vince Carters skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Loks vann Phoenix sinn fyrsta útisigur á leiktíðinni með því að leggja Golden State 113-110. Steve Nash var að nýju í liði Phoenix og tryggði liðinu sigurinn með þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Raja Bell skoraði 22 stig, öll í síðari hálfleik, Nash var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Shawn Marion með 18 stig og 11 fráköst. Hjá Golden State var Monta Ellis atkvæðamestur með 31 stig og Mickael Pietrus skoraði 24 stig. Golden State var án Baron Davis sem var meiddur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Utah Jazz vann í nótt sjötta leik sinn í röð í NBA deildinni og hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum í upphafi leiktíðar, sem er félagsmet. Liðið skellti Toronto 101-96 á heimavelli í nótt og er í efsta sæti deildarinnar, en lenti þó 16 stigum undir á tímapunkti í síðari hálfleik rétt eins og í leiknum þar á undan. Carlos Boozer átti stórleik fyrir Utah á 25. afmælisdegi sínum. Hann skoraði 35 stig og hirti 9 fráköst og hitti úr 14 af16 skotum sínum utan af velli. Nýliðinn Paul Millsap fór einnig á kostum og skoraði 20 stig og hirti 7 fráköst. Chris Bosh skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst hjá Toronto, sem tapaði öllum leikjunum á nýafstöðnu ferðalagi sínu. Dallas vann sjötta leik sinn í röð eftir að hafa tapað fyrstu fjórum leikjunum á tímabilinu. Dallas lagði Charlotte 93-85 í nótt þrátt fyrir að lykilmenn liðsins hafi verið langt frá sínu besta. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas en Emeka Okafor skoraði 22 stig, hirti 13 fráköst og bætti persónulegt met sitt og félagsmet með 8 vörðum skotum. Houston lagði New York í annað sinn á nokkrum dögum 97-90. Yao Ming skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Houston, en Jamal Crawford skoraði 25 stig fyrir New York. Memphis batt enda á sjö leikja taphrinu með sigri á Orlando 95-86 á heimavelli í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Dwight Howard var með enn einn tröllaleikinn fyrir Orlando og skoraði 24 stig og hirti 23 fráköst, en Hakim Warrick skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir Memphis. San Antonio lagði Portland 107-98 á útivelli og hefur þar með unnið alla útileiki sína á leiktíðinni. Tim Duncan og Manu Ginobili skoruðu 25 stig hvor fyrir San Antonio, en Ginobili skoraði 18 af stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland. Seattle skellti New Jersey á útivelli 99-87. Ray Allen skoraði 29 stig og hirti 9 fráköst fyrir Seattle, en Vince Carters skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Loks vann Phoenix sinn fyrsta útisigur á leiktíðinni með því að leggja Golden State 113-110. Steve Nash var að nýju í liði Phoenix og tryggði liðinu sigurinn með þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Raja Bell skoraði 22 stig, öll í síðari hálfleik, Nash var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Shawn Marion með 18 stig og 11 fráköst. Hjá Golden State var Monta Ellis atkvæðamestur með 31 stig og Mickael Pietrus skoraði 24 stig. Golden State var án Baron Davis sem var meiddur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum