Danski bankar klofnir í afstöðu sinni til íslensks efnahagslífs 22. nóvember 2006 13:59 Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Sjá meira
Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Sjá meira