Metangasleiðsla frá Álfsnesi til Ártúnshöfða 22. nóvember 2006 16:44 MYND/Valgarður Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Sjá meira
Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Líkamsárás, hótanir og umferðarslys „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Sjá meira