Júlíus tilkynnir landsliðshópinn 23. nóvember 2006 23:00 Það verður hörð keyrsla á kvennalandsliðinu næstu daga Júlíus Jónasson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Rúmeníu í næstu viku. Íslenska liðið leikur tvo æfingaleiki við Færeyinga í Safamýri á morgun og laugardag og eru þeir leikir lokaundirbúningur liðsins fyrir Rúmeníuferðina. Hópur Íslands: Markverðir eru Berglind Hansdóttir - Arhus og Íris Björk Símonardóttir - Gróttu. Aðrir leikmenn eru Arna Pálsdóttir - HK, Ágústa Edda Björnsdóttir - Val, Dagný Skúladóttir - Holstebro, Elísabet Gunnarsdóttir - Stjörnunni, Eva M Kristinsdóttir - Gróttu, Guðbjörg Guðmannsdóttir - Fredrikshavn, Hanna Stefánsdóttir og Harpa Melsted - Haukum, Hildigunnur Einarsdóttir - Cal, Hrafnhildur Skúladóttir - Arhus, Jóna Ragnarsdóttir - Stjörnunni, Ragnhildur Guðundsdóttir Skive FH og Rakel Dögg Bragadóttir og Sólveig Kjærnested úr Stjörnunni. Íslenska liðið mætir Færeyingum tvívegis á morgun og laugardag og verða leikirnir spilaðir í Framhúsinu í Safamýri klukkan 20 annað kvöld og 14:15 á laugardaginn. Hægt er að nálgast ókeypis miða á leikina í verslunum Lyfju. Í Rúmeníu spilar liðið svo við Azerbadjan þann 28. nóv, Portúgal þann 1. des, Rúmena 2. des og þá Ítali 3. nóvember. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sjá meira
Júlíus Jónasson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Rúmeníu í næstu viku. Íslenska liðið leikur tvo æfingaleiki við Færeyinga í Safamýri á morgun og laugardag og eru þeir leikir lokaundirbúningur liðsins fyrir Rúmeníuferðina. Hópur Íslands: Markverðir eru Berglind Hansdóttir - Arhus og Íris Björk Símonardóttir - Gróttu. Aðrir leikmenn eru Arna Pálsdóttir - HK, Ágústa Edda Björnsdóttir - Val, Dagný Skúladóttir - Holstebro, Elísabet Gunnarsdóttir - Stjörnunni, Eva M Kristinsdóttir - Gróttu, Guðbjörg Guðmannsdóttir - Fredrikshavn, Hanna Stefánsdóttir og Harpa Melsted - Haukum, Hildigunnur Einarsdóttir - Cal, Hrafnhildur Skúladóttir - Arhus, Jóna Ragnarsdóttir - Stjörnunni, Ragnhildur Guðundsdóttir Skive FH og Rakel Dögg Bragadóttir og Sólveig Kjærnested úr Stjörnunni. Íslenska liðið mætir Færeyingum tvívegis á morgun og laugardag og verða leikirnir spilaðir í Framhúsinu í Safamýri klukkan 20 annað kvöld og 14:15 á laugardaginn. Hægt er að nálgast ókeypis miða á leikina í verslunum Lyfju. Í Rúmeníu spilar liðið svo við Azerbadjan þann 28. nóv, Portúgal þann 1. des, Rúmena 2. des og þá Ítali 3. nóvember.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Sjá meira