Velta félagshagkerfisins yfir 500 milljarðar á Íslandi 27. nóvember 2006 10:14 MYND/Vilhelm Velta félagshagkerfisins á Íslandi, sem nær til þess hluta hagkerfisins sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni og til frjálsra félagasamtaka, nemur rúmum 500 milljörðum króna, eða tæplega helmingi af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í ritinu Félagshagkerfið á Íslandi eftir dr. Ívar Jónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. Fram kemur í tilkynningu frá háskólanum að í ritinu sé gerð tilraun til að meta umfang félagshagkerfisins með tilliti til fjölda félaga og veltu þeirra. Skráð félög í félagshagkerfinu eru um 19 þúsund og eru húsfélög þeirra algengust, eða átta þúsund með um fimm miljarða króna veltu. Þá leiðir bókin í ljós að 137 leikfélög séu í landinu, um 200 kórar og 117 tónlistarfélög. Þá eru um 250 kvenfélög í landinu og yfir 300 foreldrafélög og samstarfsfélög foreldra og kennara. Enn fremur kemur fram í ritinu að Íslendingar leggja ekki á sig mikla sjálfboðavinnu miðað við íbúa annarra landa en þeir eru yfir meðallagi í samanburði við önnur lönd þegar um er að ræða góðgerðar- og líknarsamtök, verkalýðsfélög, stjórnmálasamtök og íþrótta- og tómstundastarfssemi. „Félagshagkerfið hefur öldum saman verið til staðar í kapítalískum hagkerfum Vesturlanda. Umfang slíkrar starfsemi hefur þó verið sveiflukennd. Á tímabilinu eftir seinni heimstyrjöldina dró úr umfangi hennar á sama tíma og ríkisreknum velferðarkerfum óx fiskur um hrygg. Með útbreiðslu ný-frjálshyggju á áttunda og níunda áratug síðustu aldar dró úr vexti velferðarkerfisins á Vesturlöndum og kröfur um niðurskurð á útgjöldum ríkisins á þessu sviði urðu áberandi. Við þessar kringumstæður hefur hagnaðarlaus atvinnustarfsemi aukist að umfangi að nýju og stjórnvöld hafa í vaxandi mæli lagt áherslu á vöxt þessa geira," segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira
Velta félagshagkerfisins á Íslandi, sem nær til þess hluta hagkerfisins sem ekki er rekinn í hagnaðarskyni og til frjálsra félagasamtaka, nemur rúmum 500 milljörðum króna, eða tæplega helmingi af landsframleiðslu. Þetta kemur fram í ritinu Félagshagkerfið á Íslandi eftir dr. Ívar Jónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst. Fram kemur í tilkynningu frá háskólanum að í ritinu sé gerð tilraun til að meta umfang félagshagkerfisins með tilliti til fjölda félaga og veltu þeirra. Skráð félög í félagshagkerfinu eru um 19 þúsund og eru húsfélög þeirra algengust, eða átta þúsund með um fimm miljarða króna veltu. Þá leiðir bókin í ljós að 137 leikfélög séu í landinu, um 200 kórar og 117 tónlistarfélög. Þá eru um 250 kvenfélög í landinu og yfir 300 foreldrafélög og samstarfsfélög foreldra og kennara. Enn fremur kemur fram í ritinu að Íslendingar leggja ekki á sig mikla sjálfboðavinnu miðað við íbúa annarra landa en þeir eru yfir meðallagi í samanburði við önnur lönd þegar um er að ræða góðgerðar- og líknarsamtök, verkalýðsfélög, stjórnmálasamtök og íþrótta- og tómstundastarfssemi. „Félagshagkerfið hefur öldum saman verið til staðar í kapítalískum hagkerfum Vesturlanda. Umfang slíkrar starfsemi hefur þó verið sveiflukennd. Á tímabilinu eftir seinni heimstyrjöldina dró úr umfangi hennar á sama tíma og ríkisreknum velferðarkerfum óx fiskur um hrygg. Með útbreiðslu ný-frjálshyggju á áttunda og níunda áratug síðustu aldar dró úr vexti velferðarkerfisins á Vesturlöndum og kröfur um niðurskurð á útgjöldum ríkisins á þessu sviði urðu áberandi. Við þessar kringumstæður hefur hagnaðarlaus atvinnustarfsemi aukist að umfangi að nýju og stjórnvöld hafa í vaxandi mæli lagt áherslu á vöxt þessa geira," segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira