Erlent

Arðbær hryðjuverk

Hryðjuverkahópar í Írak þéna milljarða króna á mannránum, olíusmygli og peningafölsun, samkvæmt bandarískri skýrslu sem dagblaðið New York Times hefur komist yfir.

Það kostar sitt að halda uppi hryðjuverkastarfsemi, en samkvæmt skýrslunni eru tekjurnar svo miklar að þær duga til þess að halda hópunum gangandi í Írak. Ekki sé síður áhyggjuefni að tekjurnar séu nú orðnar svo miklar að þær dugi einnig til þess að fjármagna hryðjuverk utan landamæra Íraks.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×