Tíu sigrar í röð hjá Dallas 28. nóvember 2006 13:32 Devin Harris hjá Dallas keyrir hér framhjá Ricky Davis hjá Minnesota í leik liðanna í nótt NordicPhotos/GettyImages Dallas vann í nótt 10. leikinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann sigur á Minnesota 93-87 í beinni útsendingu á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Josh Howard og Dirk Nowitzki skoruðu 15 stig hvor fyrir Dallas en Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota. 45 stig frá Allen Iverson dugðu skammt gegn Miami Heat, sem vann Philadelphia 103-91. Þetta var fyrsti sigur Miami á heimavelli í síðustu fjórum leikjum. Dwyane Wade skoraði 33 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Miami - og varð með því fyrsti maðurinn til að skora yfir 30 stig og gefa amk 12 sendingar í þremur leikjum í röð síðan Kevin Johnson hjá Phoenix Suns náði þeim áfanga árið 1989. Orlando vann nokkuð óvæntan og auðveldan sigur á Utah á útivelli 88-75, en Utah hafði ekki tapað á heimavelli fyrir leikinn. Orlando hefur unnið 8 af síðustu 9 leikjum sínum og átti furðu auðvelt með að leggja Utah, en það lið hefur einnig verið á góðum spretti undanfarið. Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Carlos Boozer skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah. Önnur óvænt úrslit urðu í Oakland í Kaliforníu þar sem Golden State lagði San Antonio 111-102, en þetta var fyrsta tap San Antonio á útivelli á leiktíðinni í átta leikjum. Golden State var án Baron Davis, en San Antonio vantaði líka Manu Ginobili. Tony Parker skoraði 28 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan var með 22 stig, 16 fráköst og varði 6 skot. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State, Mike Dunleavy 20, Monta Ellis 19 og Andris Biedrins skoraði 18 stig og hirti 15 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Dallas vann í nótt 10. leikinn í röð í NBA deildinni þegar liðið vann sigur á Minnesota 93-87 í beinni útsendingu á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Josh Howard og Dirk Nowitzki skoruðu 15 stig hvor fyrir Dallas en Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota. 45 stig frá Allen Iverson dugðu skammt gegn Miami Heat, sem vann Philadelphia 103-91. Þetta var fyrsti sigur Miami á heimavelli í síðustu fjórum leikjum. Dwyane Wade skoraði 33 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Miami - og varð með því fyrsti maðurinn til að skora yfir 30 stig og gefa amk 12 sendingar í þremur leikjum í röð síðan Kevin Johnson hjá Phoenix Suns náði þeim áfanga árið 1989. Orlando vann nokkuð óvæntan og auðveldan sigur á Utah á útivelli 88-75, en Utah hafði ekki tapað á heimavelli fyrir leikinn. Orlando hefur unnið 8 af síðustu 9 leikjum sínum og átti furðu auðvelt með að leggja Utah, en það lið hefur einnig verið á góðum spretti undanfarið. Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Carlos Boozer skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah. Önnur óvænt úrslit urðu í Oakland í Kaliforníu þar sem Golden State lagði San Antonio 111-102, en þetta var fyrsta tap San Antonio á útivelli á leiktíðinni í átta leikjum. Golden State var án Baron Davis, en San Antonio vantaði líka Manu Ginobili. Tony Parker skoraði 28 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan var með 22 stig, 16 fráköst og varði 6 skot. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State, Mike Dunleavy 20, Monta Ellis 19 og Andris Biedrins skoraði 18 stig og hirti 15 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira