Hefur sótt um embætti dómara 28. nóvember 2006 18:51 Ingimundur Einarsson, sem hafði verið valinn í starf aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jón H. Snorrason verður einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu um áramótin eins og greint var frá í fréttum á Stöðvar 2 í gær. Hann mun því brátt hætta sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur staðið í eldlínunni frá upphafi. Eftir að ráðning Jóns til hins nýja embættis, var tilkynnt yfirmönnum lögreglunnar, herma heimildir að Ingimundur Einarsson sem nú er varalögreglustjóri í Reykjavík og verða á einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti sé ósáttur með ráðningu Jóns. En Jón mun verða yfirmaður lögfræði og ákærusviðs embættisins en það svið hefur heyrt undir Ingimund. Rétt eftir að Ingimundur frétti af ráðningu Jóns, föstudaginn í síðustu viku, sótti hann um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en umsóknarfrestur rann út sama dag. Ingimundur staðfesti að hann hefði sótt um en vildi ekkert segja um ástæður þess þegar fréttastofa náði tali af honum. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, og fyrrum fulltrúi efnahagsbrotadeildarinnar mun taka við starfi Jóns H. Snorrasonar hjá ríkislögreglustjóra. Fleiri breytingar verða því Egill Stephensen, saksóknari og yfirmaður lögfræðideildarinnar í Reykjavík, mun hætta um áramótin og sinna sérverkefnum fyrir lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins til fyrsta júli. Þá fer hann í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara. Eins og staðan er nú eru þessir menn í æðstu stöðum í nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjóri er Stefán Eiríksson, aðstoðarlögreglustjórar verða Jón H. Snorrason, Hörður Jóhannesson og Ingimundur Einarsson. Yfirlögregluþjónar verða þeir Friðrik Smári Björgvinsson, Geir Jón Þórisson og Egill Bjarnason. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ingimundur Einarsson, sem hafði verið valinn í starf aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jón H. Snorrason verður einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu um áramótin eins og greint var frá í fréttum á Stöðvar 2 í gær. Hann mun því brátt hætta sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur staðið í eldlínunni frá upphafi. Eftir að ráðning Jóns til hins nýja embættis, var tilkynnt yfirmönnum lögreglunnar, herma heimildir að Ingimundur Einarsson sem nú er varalögreglustjóri í Reykjavík og verða á einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti sé ósáttur með ráðningu Jóns. En Jón mun verða yfirmaður lögfræði og ákærusviðs embættisins en það svið hefur heyrt undir Ingimund. Rétt eftir að Ingimundur frétti af ráðningu Jóns, föstudaginn í síðustu viku, sótti hann um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en umsóknarfrestur rann út sama dag. Ingimundur staðfesti að hann hefði sótt um en vildi ekkert segja um ástæður þess þegar fréttastofa náði tali af honum. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, og fyrrum fulltrúi efnahagsbrotadeildarinnar mun taka við starfi Jóns H. Snorrasonar hjá ríkislögreglustjóra. Fleiri breytingar verða því Egill Stephensen, saksóknari og yfirmaður lögfræðideildarinnar í Reykjavík, mun hætta um áramótin og sinna sérverkefnum fyrir lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins til fyrsta júli. Þá fer hann í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara. Eins og staðan er nú eru þessir menn í æðstu stöðum í nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjóri er Stefán Eiríksson, aðstoðarlögreglustjórar verða Jón H. Snorrason, Hörður Jóhannesson og Ingimundur Einarsson. Yfirlögregluþjónar verða þeir Friðrik Smári Björgvinsson, Geir Jón Þórisson og Egill Bjarnason.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira