Vill ekki að Álfheiður víki fyrir sér 3. desember 2006 18:30 Óvíst er hvort reglur um kynjakvóta verði notaðar við uppröðun á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Kvótinn þýðir að kona þarf að víkja fyrir karli til að jafna kynjahlutfallið, eftir forval flokksins, í gær.Ögmundur Jónasson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti eða 832. Katrín Jakobsdóttir fékk 665 atkvæði og Kolbrún Halldórsdóttir hlaut 591. Flest atkvæði í annað sæti listanna hlutu þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Árni Þór Sigurðsson. Reglur forvalsins kveða hins vegar á um jafna skiptingu kynja og samkvæmt henni á Álfheiður Ingadóttir að víkja úr öðru sæti fyrir Gesti Svavarssyni sem hlaut flest atkvæði í þriðja sæti. Ekki er víst að svo verði því kjörstjórn á eftir að stilla upp listunum og vildi formaður hennar ekki tjá sig um málið í dag.Gestur segir að honum finnst þó óeðlilegt að hann komi í stað Álfheiðar þó hann muni að sjálfsögðu fara eftir því sem kjörstjórn ákveður. Gestur segir þessa afstöðu sína hafa legi fyrir lengi því honum finnst ekki eigi að gera slíkt í nafni kvenfrelsis þar sem karlar eigi ekki við ramman reip að draga í stjórnmálum. Álfheiður Ingadóttir segir niðurstöðuna sýna að ekki þurfi að lyfta konum sérstaklega í Vinstri grænum eins og í öðrum flokkum og því sé ekki þörf fyrir kynjakvóta.1093 tóku þátt í forvalinu en 1796 voru á kjörskrá og var kjörsókn því 61 prósent. Fréttir Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Óvíst er hvort reglur um kynjakvóta verði notaðar við uppröðun á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Kvótinn þýðir að kona þarf að víkja fyrir karli til að jafna kynjahlutfallið, eftir forval flokksins, í gær.Ögmundur Jónasson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti eða 832. Katrín Jakobsdóttir fékk 665 atkvæði og Kolbrún Halldórsdóttir hlaut 591. Flest atkvæði í annað sæti listanna hlutu þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Árni Þór Sigurðsson. Reglur forvalsins kveða hins vegar á um jafna skiptingu kynja og samkvæmt henni á Álfheiður Ingadóttir að víkja úr öðru sæti fyrir Gesti Svavarssyni sem hlaut flest atkvæði í þriðja sæti. Ekki er víst að svo verði því kjörstjórn á eftir að stilla upp listunum og vildi formaður hennar ekki tjá sig um málið í dag.Gestur segir að honum finnst þó óeðlilegt að hann komi í stað Álfheiðar þó hann muni að sjálfsögðu fara eftir því sem kjörstjórn ákveður. Gestur segir þessa afstöðu sína hafa legi fyrir lengi því honum finnst ekki eigi að gera slíkt í nafni kvenfrelsis þar sem karlar eigi ekki við ramman reip að draga í stjórnmálum. Álfheiður Ingadóttir segir niðurstöðuna sýna að ekki þurfi að lyfta konum sérstaklega í Vinstri grænum eins og í öðrum flokkum og því sé ekki þörf fyrir kynjakvóta.1093 tóku þátt í forvalinu en 1796 voru á kjörskrá og var kjörsókn því 61 prósent.
Fréttir Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent