Gamli hafnarbakkinn í Reykjavík grafinn upp 3. desember 2006 19:05 Nú er verið að grafa fram gamla hafnarbakkann sem var bak við hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti, en minjarnar sem þar eru munu meðal annars víkja fyrir byggingu tónlistarhúss. Mikið af sýnilegum hleðslum hafa komið fram við uppgröftinn, en mestmegnis eru þetta kjallarar undan pakkhúsum kaupmanna sem stóðu við hafnarbakkann. Þarna stóðu stóðu áður pakkhús og bryggjuhús kaupmanna og eru minjarnar sérstaklega áhugaverðar þar sem byggðin sem sést á þessum myndum markaði upphaf að borgarþróun í Reykjavík sem byggði á sjávarútvegi.Oddgeir Hansson sagnfræðingur segir ýmislegt lauslegt hafa fundist til dæmis kolasalla, leifar af verkfærum og gamla bobbinga. Þá fannst kjálkabein sem hafði verið notað til að hræra upp steypu.Oddgeir segir uppgröftinn breyta sýn þeirra á hvað teljist til fornleifa, áherslan hafi meira verið á miðaldir á kostnað minja síðari tíma. Hann telur hugtakið fornleifafræði of merkingarfullt fyrir þennan uppgröft, frekar ætti að nefna þetta mannvistarleifafræði.Oddgeir segir sögu íslendinga ekki það langa, þess vegna sé mikilvægt að varðveita minjarnar þótt þær séu ekki gamlar og fólk muni jafnvel eftir þeim. Fréttir Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Nú er verið að grafa fram gamla hafnarbakkann sem var bak við hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti, en minjarnar sem þar eru munu meðal annars víkja fyrir byggingu tónlistarhúss. Mikið af sýnilegum hleðslum hafa komið fram við uppgröftinn, en mestmegnis eru þetta kjallarar undan pakkhúsum kaupmanna sem stóðu við hafnarbakkann. Þarna stóðu stóðu áður pakkhús og bryggjuhús kaupmanna og eru minjarnar sérstaklega áhugaverðar þar sem byggðin sem sést á þessum myndum markaði upphaf að borgarþróun í Reykjavík sem byggði á sjávarútvegi.Oddgeir Hansson sagnfræðingur segir ýmislegt lauslegt hafa fundist til dæmis kolasalla, leifar af verkfærum og gamla bobbinga. Þá fannst kjálkabein sem hafði verið notað til að hræra upp steypu.Oddgeir segir uppgröftinn breyta sýn þeirra á hvað teljist til fornleifa, áherslan hafi meira verið á miðaldir á kostnað minja síðari tíma. Hann telur hugtakið fornleifafræði of merkingarfullt fyrir þennan uppgröft, frekar ætti að nefna þetta mannvistarleifafræði.Oddgeir segir sögu íslendinga ekki það langa, þess vegna sé mikilvægt að varðveita minjarnar þótt þær séu ekki gamlar og fólk muni jafnvel eftir þeim.
Fréttir Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira