Gengu gegn ofbeldi 9. desember 2006 18:46 16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002. Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002.
Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira