Bókhald Byrgisins áður til skoðunar 13. desember 2006 17:29 Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Byrgið fékk áminningu eftir að Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins lét taka út bókhald félagsins fyrir nokkrum árum. Félagsmálaráðuneytið segir engan grun um misferli fjár hjá Byrginu. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hefur félagsmálaráðuneytið óskað eftir því við Ríkisendurskoðun að skoða rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins að Efri Brú í Grímsnesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu fékk Varnarmálaskrifstofa Utanríkisráðuneytisins óháðan endurskoðanda til að taka út bókhald heimilisins á meðan Byrgið var ennþá til húsa í Rockville á Suðurnesjum. Sú úttekt mun hafa leitt í ljós að bókhaldið væri í óreiðu og fékk Byrgið áminningu í kjölfarið. Ekki hefur náðst í Guðmund Jónsson forstöðumann Byrgisins í dag en hjá félagsmálaráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Ríkisendurskoðun sinnti jafnaðarlega endurskoðun stofnana og fyrirtækja til að ganga úr skugga um það hvernig almannafé sé varið. Engar grunsemdir væru um misferli hjá Byrginu og engin tengsl milli beiðninnar og nafnlausa bréfsins sem sent var háttsettum mönnum í þjóðfélaginu með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. Félagsmálaráðuneytið hefur á síðustu sjö árum styrkt Byrgið um röskar 200 milljónir króna, meðal annars hefur ríkissjóður síðustu þrjú ár greitt húsaleigu fyrir félagið, sem er 9 milljónir. Ríkið á sjálft húsnæðið. Athygli vekur að undanfarin þrjú ár hefur félagið fengið styrki frá félagsmálaráðuneytinu samkvæmt samningi sem aldrei var undirritaður af hálfu Byrgisins, þar sem forstöðumaðurinn gerði kröfu um meiri stuðning.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira