Ungmennafélagshöll við Tryggvagötu 14. desember 2006 18:40 Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum.Lóðin er 1200 fermetrar og hefur Ungmennafélagið fengið fyrirheit um hana frá borgaryfirvöldum. Áætlað er að byrja að grafa strax í vor og flytja inn síðla árs 2008.Og aðstaðan verður ekki amaleg; sundlaug, íþrótta- og menningarsalur og gistiaðstaða. Enda félagafjöldinn ekkert smáræði, þriðjungur þjóðarinnar er í UMFÍ. Reiknað er með að húsið verði sex til sjö hæðir og verði byggt upp við gaflinn á Borgarbókasafninu og Hafnarhvoli. Heimild til þess að ráðast í bygginguna vonast formaður UMFÍ til að fá á formannafundi núna í kvöld."UMFÍ kemur til með að eiga stærsta hlutann. Við ætlum að stofna félag í kringum bygginguna og fá aðra með okkur, öfluga aðila sem eru tilbúnir til að koma þessu uppbyggingarstarfi og hugsa á ungmennafélags nótunum. Okkar gróði felst alltaf í betra mannlífi," segir Björn Bjarndal Jónsson, formaður UMFÍ.Björn getur ekki upplýst á þessu stigi hvaða fjárfestar þetta eru. Húsið verður hannað að danskri fyrirmynd en dönsku ungmennafélögin byggðu í Kaupmannahöfn DGI Byen sem hefur gengið mjög vel og er þegar búið að sprengja utan af sér. "Við hlökkum mikið til að vinna hér með borginni að uppbyggingu betri miðbæjar og við sjáum fyrir okkur að þegar fólk fer heim úr vinnunni þá komi það við hér og dansi í klukkutíma eða tefli eða geri eitthvað skemmtilegt með okkur." Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Sex þúsund fermetra ungmennafélagshöll rís á bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu á næsta ári. Húsið mun kosta um einn milljarð króna en formaðurinn vill ekki gefa upp hver borgar - aðeins að fjárfestarnir hugsi á ungmennafélagsnótum.Lóðin er 1200 fermetrar og hefur Ungmennafélagið fengið fyrirheit um hana frá borgaryfirvöldum. Áætlað er að byrja að grafa strax í vor og flytja inn síðla árs 2008.Og aðstaðan verður ekki amaleg; sundlaug, íþrótta- og menningarsalur og gistiaðstaða. Enda félagafjöldinn ekkert smáræði, þriðjungur þjóðarinnar er í UMFÍ. Reiknað er með að húsið verði sex til sjö hæðir og verði byggt upp við gaflinn á Borgarbókasafninu og Hafnarhvoli. Heimild til þess að ráðast í bygginguna vonast formaður UMFÍ til að fá á formannafundi núna í kvöld."UMFÍ kemur til með að eiga stærsta hlutann. Við ætlum að stofna félag í kringum bygginguna og fá aðra með okkur, öfluga aðila sem eru tilbúnir til að koma þessu uppbyggingarstarfi og hugsa á ungmennafélags nótunum. Okkar gróði felst alltaf í betra mannlífi," segir Björn Bjarndal Jónsson, formaður UMFÍ.Björn getur ekki upplýst á þessu stigi hvaða fjárfestar þetta eru. Húsið verður hannað að danskri fyrirmynd en dönsku ungmennafélögin byggðu í Kaupmannahöfn DGI Byen sem hefur gengið mjög vel og er þegar búið að sprengja utan af sér. "Við hlökkum mikið til að vinna hér með borginni að uppbyggingu betri miðbæjar og við sjáum fyrir okkur að þegar fólk fer heim úr vinnunni þá komi það við hér og dansi í klukkutíma eða tefli eða geri eitthvað skemmtilegt með okkur."
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent