Button er einn af þremur bestu ökumönnunum 14. desember 2006 19:30 Jenson Button á framtíðina fyrir sér að mati liðsstjóra Honda NordicPhotos/GettyImages Nick Fry, liðsstjóri Honda í Formúlu 1, segir að breski ökuþórinn Jenson Button sé einn af þremur bestu ökumönnunum heimsins í dag ásamt þeim Kimi Raikkönen og heimsmeistaranum Fernando Alonso. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í ágúst þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi og það var jafnframt eini sigurinn sem ekki kom í hlut Ferrari eða Renault allt tímabilið. "Ég trúi því að Jenson sé á sama stalli og Alonso og Raikkönen sem besti ökumaðurinn í Formúlu 1 í dag. Aðrir ökumenn eiga það til að standa sig ágætlega annað veifið, en Button er mjög stöðugur ökumaður og ég held að þessvegna sé hann á topp þrjú," sagði Fry og bætti við að sigurinn í Ungverjalandi hefði aukið sjálfstraust hans til muna. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Fry, liðsstjóri Honda í Formúlu 1, segir að breski ökuþórinn Jenson Button sé einn af þremur bestu ökumönnunum heimsins í dag ásamt þeim Kimi Raikkönen og heimsmeistaranum Fernando Alonso. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í ágúst þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi og það var jafnframt eini sigurinn sem ekki kom í hlut Ferrari eða Renault allt tímabilið. "Ég trúi því að Jenson sé á sama stalli og Alonso og Raikkönen sem besti ökumaðurinn í Formúlu 1 í dag. Aðrir ökumenn eiga það til að standa sig ágætlega annað veifið, en Button er mjög stöðugur ökumaður og ég held að þessvegna sé hann á topp þrjú," sagði Fry og bætti við að sigurinn í Ungverjalandi hefði aukið sjálfstraust hans til muna.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira