Metrennsli í Norðurá 20. desember 2006 19:45 Í Borgarfirði hafa ár flætt yfir bakka sína og gamla brúin yfir Hvítá, milli Ferjukots og Hvítarvalla, er lokuð og íbúar í Ferjukoti því innlyksa. Norðurá flæddi yfir veginn á þremur stöðum efst í Norðurárdál og loka þurfti fyrir umferð um Holtavöruheiði frá klukkan níu í gærkvöldi til klukkan sex í morgun og var umferð beint um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Áin fór yfir veginn við Klettastíu, Hreinsstaði og Kattarhryggi. Vatnsrennsli í Norðurá var í hámarki í morgun þegar það mældist 780 rúmetrar á sekúndu en það hefur ekki mælst meira síðan mælir var settur þar upp árið 1970. Hvítá í Borgarfirði hefur tekið í sundur veginn við Ferjukot og er gamla brúin yfir ánna lokuð og eru íbúar þar innlyksa. Norðurá rennur í Hvítá talsvert fyrir ofan Ferjukot og vatnsmagnið því mikið en rennslið í Hvítá hefur á síðustu klukkutímum verið um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu. Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti segir flóðið í ánni það mesta í fimmtán ár. Áin fór yfir bakka sína þannig að vatn flæddi inn í kjallara gamla íbúðarhússins í Ferjukoti og komu menn frá björgunarsveitinni Brák í Borgarfirði með vatnsdælu á gúmmíbát svo hægt væri að dæla vatninu út. Þorkell kemst hvergi og veit ekki hvenær fært verður um veginn. Hann segir það þó litlu breyta þar sem hann hafi ekki átt neitt erindi frá bænum sem verður gjarnan innlyksa í flóðum. Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Í Borgarfirði hafa ár flætt yfir bakka sína og gamla brúin yfir Hvítá, milli Ferjukots og Hvítarvalla, er lokuð og íbúar í Ferjukoti því innlyksa. Norðurá flæddi yfir veginn á þremur stöðum efst í Norðurárdál og loka þurfti fyrir umferð um Holtavöruheiði frá klukkan níu í gærkvöldi til klukkan sex í morgun og var umferð beint um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Áin fór yfir veginn við Klettastíu, Hreinsstaði og Kattarhryggi. Vatnsrennsli í Norðurá var í hámarki í morgun þegar það mældist 780 rúmetrar á sekúndu en það hefur ekki mælst meira síðan mælir var settur þar upp árið 1970. Hvítá í Borgarfirði hefur tekið í sundur veginn við Ferjukot og er gamla brúin yfir ánna lokuð og eru íbúar þar innlyksa. Norðurá rennur í Hvítá talsvert fyrir ofan Ferjukot og vatnsmagnið því mikið en rennslið í Hvítá hefur á síðustu klukkutímum verið um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu. Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti segir flóðið í ánni það mesta í fimmtán ár. Áin fór yfir bakka sína þannig að vatn flæddi inn í kjallara gamla íbúðarhússins í Ferjukoti og komu menn frá björgunarsveitinni Brák í Borgarfirði með vatnsdælu á gúmmíbát svo hægt væri að dæla vatninu út. Þorkell kemst hvergi og veit ekki hvenær fært verður um veginn. Hann segir það þó litlu breyta þar sem hann hafi ekki átt neitt erindi frá bænum sem verður gjarnan innlyksa í flóðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira