Eitt mesta hellakerfi landsins fundið í Eldhrauni 26. desember 2006 19:30 Ein mesta hellaþyrping landsins hefur fundist í Skaftáreldahrauni norðan Kirkjubæjarklausturs. Hellarnir, sem samtals eru yfir fimmtán kílómetra langir, hafa verið að koma í ljós í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarleiðöngrum. Einn hellanna, tveggja kílómetra langur, þykir einstakt náttúrufyrirbæri þar sem vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Fram til þessa hafa hellarnir í Hallmundarhrauni norðaustan Húsafells verið taldir mesta hellasvæði landsins en þar er Surtshellir frægastur ásamt Víðgelmi. En nú hefur nýtt auðugt hellasvæði uppgötvast. Það er í eystri tungu Eldhrauns, þeirri sem rann niður farveg Hverfisfljóts árið 1783. Björn Hróarsson hellafræðingur skýrir frá þessum fundi í nýútkominni bók sinni um íslenska hella og birtir þar myndir af þeim. Aðeins einn hellir var þekktur í Eldhrauni fyrir fimmtán árum en breyting varð á fyrir sex árum þegar alþjóðlegur hellaleiðangur undir stjórn ensks prófessors, Chris Woods, hóf þar kerfisbundna leit.Björn gengur svo langt að flokka einn hellinn, Iðrafossa, til helstu djásna íslenskrar náttúru, vegna magnaðrar vatnasinfóníu sem þar er. Sá hellir er um tveggja kílómetra langur, álíka langur og Surtshellir, en vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Hann segir að þessa nýfundnu hella vera aðgengilega fyrir almenning. Heimamenn hafi lagt slóða langleiðina að þeim og unnið sé að því að setja upp skilti með leiðbeiningum.Til er samtímalýsing Jóns Steingrímssonar eldklerks á því þegar hraunið rann svo menn vita nokkurn veginn upp á viku hvenær í móðuharðindunum, þegar Lakagígar gusu, hellakerfið myndaðist. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Ein mesta hellaþyrping landsins hefur fundist í Skaftáreldahrauni norðan Kirkjubæjarklausturs. Hellarnir, sem samtals eru yfir fimmtán kílómetra langir, hafa verið að koma í ljós í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarleiðöngrum. Einn hellanna, tveggja kílómetra langur, þykir einstakt náttúrufyrirbæri þar sem vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Fram til þessa hafa hellarnir í Hallmundarhrauni norðaustan Húsafells verið taldir mesta hellasvæði landsins en þar er Surtshellir frægastur ásamt Víðgelmi. En nú hefur nýtt auðugt hellasvæði uppgötvast. Það er í eystri tungu Eldhrauns, þeirri sem rann niður farveg Hverfisfljóts árið 1783. Björn Hróarsson hellafræðingur skýrir frá þessum fundi í nýútkominni bók sinni um íslenska hella og birtir þar myndir af þeim. Aðeins einn hellir var þekktur í Eldhrauni fyrir fimmtán árum en breyting varð á fyrir sex árum þegar alþjóðlegur hellaleiðangur undir stjórn ensks prófessors, Chris Woods, hóf þar kerfisbundna leit.Björn gengur svo langt að flokka einn hellinn, Iðrafossa, til helstu djásna íslenskrar náttúru, vegna magnaðrar vatnasinfóníu sem þar er. Sá hellir er um tveggja kílómetra langur, álíka langur og Surtshellir, en vatn sprautast inn í hann úr sprungum í loftinu.Hann segir að þessa nýfundnu hella vera aðgengilega fyrir almenning. Heimamenn hafi lagt slóða langleiðina að þeim og unnið sé að því að setja upp skilti með leiðbeiningum.Til er samtímalýsing Jóns Steingrímssonar eldklerks á því þegar hraunið rann svo menn vita nokkurn veginn upp á viku hvenær í móðuharðindunum, þegar Lakagígar gusu, hellakerfið myndaðist.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira