Einstæð móðir missti allt sitt 27. desember 2006 18:30 Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569 Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira