Fengu allir hamborgarhrygg í jólamatinn? 27. desember 2006 18:30 Tollalækkun vegna fyrirsjáanlegs skorts á hamborgarhryggjum fyrir jólin jafngilti höfnun, að mati talsmanna Bónuss. Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts." Fréttir Innlent Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Fleiri fréttir Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Sjá meira
Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts."
Fréttir Innlent Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Fleiri fréttir Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Sjá meira