Jeff Who? með þrennu 25. janúar 2007 07:30 Skemmtikrafturinn Laddi tekur á móti heiðursverðlaunum FM 957. Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Jeff Who? fékk verðlaun sem hljómsveit ársins, nýliði ársins og fyrir lag ársins, Barfly. Magni Ásgeirsson fékk tvenn verðlaun; annars vegar sem söngvari ársins og hins vegar fyrir tónleika ársins, Rockstar-tónleikana í Höllinni, sem hann hafði veg og vanda af. Stúlknasveitin Nylon fékk tvenn verðlaun; fyrir myndband ársins við lagið Closer, auk þess sem Klara Ósk Elíasdóttir var kjörin söngkona ársins. Loks var plata Sálarinnar hans Jóns míns, Undir þínum áhrifum, valin plata ársins. Heiðursverðlaun FM 957 hlaut skemmtikrafturinn Laddi, sem varð sextugur á dögunum. Hlustendaverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Jeff Who? fékk verðlaun sem hljómsveit ársins, nýliði ársins og fyrir lag ársins, Barfly. Magni Ásgeirsson fékk tvenn verðlaun; annars vegar sem söngvari ársins og hins vegar fyrir tónleika ársins, Rockstar-tónleikana í Höllinni, sem hann hafði veg og vanda af. Stúlknasveitin Nylon fékk tvenn verðlaun; fyrir myndband ársins við lagið Closer, auk þess sem Klara Ósk Elíasdóttir var kjörin söngkona ársins. Loks var plata Sálarinnar hans Jóns míns, Undir þínum áhrifum, valin plata ársins. Heiðursverðlaun FM 957 hlaut skemmtikrafturinn Laddi, sem varð sextugur á dögunum.
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira