Hlakkar til að hitta gestina 17. mars 2007 06:00 Védís Kara Ólafsdóttir hlakkar mest til að hitta allt fólkið sem ætlar að fagna fermingunni með henni í vor. Fréttablaðið/Valli Fermingarundirbúningurinn hjá Védísi Köru Ólafsdóttur hófst síðastliðið haust með messusókn og fermingarfræðslu og hefur undirbúningurinn að veisluhöldunum sjálfum staðið yfir í svipaðan tíma. „Mamma byrjaði löngu fyrir jól í veisluundirbúningi en ég byrjaði nú bara að pæla í þessu fyrir um viku síðan,“ segir Védís sem fermist í Árbæjarkirkju hinn 5. apríl næstkomandi. Fermingarfræðslan er að sögn Védísar ekki í mestu uppáhaldi hjá krökkunum. „Við þurfum að sækja tíu messur fram að fermingu og það er svolítið leiðinlegt,“ segir Védís Kara sem þó segist ekki vita af neinum sem ekki ætlar að láta ferma sig og hjá henni kom aldrei annað til greina. „Við frændsystkinin höfum fermst hvert á eftir öðru og nú er röðin komin að mér svo ég gat ekki slitið þessa keðju.“ Kjóllinn sem Védís fermist í er hvítur með silfruðum blómum og verður hún í stíl við vinkonurnar Heiðdísi og Ólöfu sem fermast með henni. „Við verðum allar í eins kjólum og allar með appelsínugult þema í veislunni,“ segir Védís brosandi og segir litinn upprunninn af heimasíðu vinkvennanna. Védís er þó einnig með rautt þema en hún fær tvær veislur sama dag, eina hjá mömmu og hina hjá pabba. Aðspurð segir Védís Kara flest fermingarsystkinin meira spennt fyrir gjöfunum frekar en trúarlegri hlið fermingarinnar en sjálf er henni eiginlega alveg sama um gjafir. „Ég er kannski svolítið skrítin því mér er eiginlega alveg sama hvað ég fæ í fermingargjöf. Ég er mest spennt fyrir að hitta allt fólkið sem kemur til að fagna fermingunni með mér,“ segir Védís Kara. Fermingar Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Fermingarundirbúningurinn hjá Védísi Köru Ólafsdóttur hófst síðastliðið haust með messusókn og fermingarfræðslu og hefur undirbúningurinn að veisluhöldunum sjálfum staðið yfir í svipaðan tíma. „Mamma byrjaði löngu fyrir jól í veisluundirbúningi en ég byrjaði nú bara að pæla í þessu fyrir um viku síðan,“ segir Védís sem fermist í Árbæjarkirkju hinn 5. apríl næstkomandi. Fermingarfræðslan er að sögn Védísar ekki í mestu uppáhaldi hjá krökkunum. „Við þurfum að sækja tíu messur fram að fermingu og það er svolítið leiðinlegt,“ segir Védís Kara sem þó segist ekki vita af neinum sem ekki ætlar að láta ferma sig og hjá henni kom aldrei annað til greina. „Við frændsystkinin höfum fermst hvert á eftir öðru og nú er röðin komin að mér svo ég gat ekki slitið þessa keðju.“ Kjóllinn sem Védís fermist í er hvítur með silfruðum blómum og verður hún í stíl við vinkonurnar Heiðdísi og Ólöfu sem fermast með henni. „Við verðum allar í eins kjólum og allar með appelsínugult þema í veislunni,“ segir Védís brosandi og segir litinn upprunninn af heimasíðu vinkvennanna. Védís er þó einnig með rautt þema en hún fær tvær veislur sama dag, eina hjá mömmu og hina hjá pabba. Aðspurð segir Védís Kara flest fermingarsystkinin meira spennt fyrir gjöfunum frekar en trúarlegri hlið fermingarinnar en sjálf er henni eiginlega alveg sama um gjafir. „Ég er kannski svolítið skrítin því mér er eiginlega alveg sama hvað ég fæ í fermingargjöf. Ég er mest spennt fyrir að hitta allt fólkið sem kemur til að fagna fermingunni með mér,“ segir Védís Kara.
Fermingar Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira