Vildi kaupa landskika fyrir fermingarféð 31. mars 2007 07:00 Katrínu í Lýsi langaði mjög í jarðarpart á Kjalarnesinu þegar hún var unglingur. MYND/GVA Peningarnir sem Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, fékk í fermingargjöf hafa ugglaust ávaxtað sig, þó ekki yrði af landakaupum sem hún stefndi að. „Aleigan átti að fara í kaup á jarðarskika á Kjalarnesi sem ég hafði mikinn áhuga á. Þar á meðal var fermingarpeningurinn og svo einhverjar sumarhýrur því ég var orðin 17 ára þegar ég fékk þessa flugu í höfuðið. En það varð ekkert af þeim kaupum. Þau gengu ekki upp, því miður,“ segir Katrín glaðlega þegar forvitnast er um fermingargjafirnar. Katrín kveðst hafa verið byrjuð í hestamennsku á þessum tíma og dreymt um að hafa eitthvert áheldi fyrir hrossin í hæfilegri fjarlægð. „Það var hugsunin að hafa hrossin öll á sama stað. Þess vegna var mér það hjartans mál að eignast þennan skika og þar fyrir utan hef ég alltaf talið það skynsamlega fjárfestingu að kaupa land,“ segir hún. Viðurkennir að það hafi þótt frekar framúrstefnulegt á þessum tíma að sautján ára stelpa væri í slíkum pælingum. Þegar hún segir „þessum tíma“ vaknar spurningin hvenær þetta hafi verið. Nú hlær Katrín. „Það eru margir áratugir síðan. Ég er sko 86 ára en af því ég tek svo mikið lýsi þá lít ég bara svo vel út!“ Á endanum dregur hún í land með þessa fullyrðingu og upplýsir að þetta hafi verið fyrir 27 árum. „Ég fékk reyndar líka hest í fermingargjöf frá foreldrum mínum og það var ofboðsleg hamingja að eignast hann. Hann hét Glói, enda var hann glófextur og ég hef aldrei séð fegurri hest, hvorki fyrr né síðar.“ Fermingar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Peningarnir sem Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, fékk í fermingargjöf hafa ugglaust ávaxtað sig, þó ekki yrði af landakaupum sem hún stefndi að. „Aleigan átti að fara í kaup á jarðarskika á Kjalarnesi sem ég hafði mikinn áhuga á. Þar á meðal var fermingarpeningurinn og svo einhverjar sumarhýrur því ég var orðin 17 ára þegar ég fékk þessa flugu í höfuðið. En það varð ekkert af þeim kaupum. Þau gengu ekki upp, því miður,“ segir Katrín glaðlega þegar forvitnast er um fermingargjafirnar. Katrín kveðst hafa verið byrjuð í hestamennsku á þessum tíma og dreymt um að hafa eitthvert áheldi fyrir hrossin í hæfilegri fjarlægð. „Það var hugsunin að hafa hrossin öll á sama stað. Þess vegna var mér það hjartans mál að eignast þennan skika og þar fyrir utan hef ég alltaf talið það skynsamlega fjárfestingu að kaupa land,“ segir hún. Viðurkennir að það hafi þótt frekar framúrstefnulegt á þessum tíma að sautján ára stelpa væri í slíkum pælingum. Þegar hún segir „þessum tíma“ vaknar spurningin hvenær þetta hafi verið. Nú hlær Katrín. „Það eru margir áratugir síðan. Ég er sko 86 ára en af því ég tek svo mikið lýsi þá lít ég bara svo vel út!“ Á endanum dregur hún í land með þessa fullyrðingu og upplýsir að þetta hafi verið fyrir 27 árum. „Ég fékk reyndar líka hest í fermingargjöf frá foreldrum mínum og það var ofboðsleg hamingja að eignast hann. Hann hét Glói, enda var hann glófextur og ég hef aldrei séð fegurri hest, hvorki fyrr né síðar.“
Fermingar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira