Í stuði með guði 31. mars 2007 09:30 Gaman er að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform með söng, dansi eða leikjum. MYND/Getty Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. Sérstök stemning myndast þegar eldri og yngri syngja saman. Sniðugt er því að búa til litla söngbók með vinsælum, íslenskum lögum og dreifa til gesta. Þá er hægt að efna til almenns söngs á milli smárétta og tertusneiða. Myndasýning vekur upp skemmtilegar minningar. Foreldrar fermingarbarnsins ættu því að taka sig til nokkrum dögum fyrir fermingu og safna saman gömlum myndum af fermingarbarninu, skanna þær inn og setja í power point-skjal. Síðan að fá lánaðan myndvarpa til að sýna myndirnar uppi á vegg. Frábær skemmtun fyrir alla og ekki síst fermingarbarnið sem allt á að snúast um. Einfaldir leikir létta andrúmsloftið og nóg er hægt að finna af þeim í hinum ýmsu leikjabókum. Þó borgar sig ekki að þvinga neinn til að taka þátt en alltaf eru einhverjir til í sprellið og hinir hafa gaman af að fylgjast með. Ef eitthvert gólfpláss er á veislustað er líka tilvalið fyrir gesti að taka snúning. Skella viðeigandi lögum undir geislann og fá sem flesta með á gólfið. Fermingar Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. Sérstök stemning myndast þegar eldri og yngri syngja saman. Sniðugt er því að búa til litla söngbók með vinsælum, íslenskum lögum og dreifa til gesta. Þá er hægt að efna til almenns söngs á milli smárétta og tertusneiða. Myndasýning vekur upp skemmtilegar minningar. Foreldrar fermingarbarnsins ættu því að taka sig til nokkrum dögum fyrir fermingu og safna saman gömlum myndum af fermingarbarninu, skanna þær inn og setja í power point-skjal. Síðan að fá lánaðan myndvarpa til að sýna myndirnar uppi á vegg. Frábær skemmtun fyrir alla og ekki síst fermingarbarnið sem allt á að snúast um. Einfaldir leikir létta andrúmsloftið og nóg er hægt að finna af þeim í hinum ýmsu leikjabókum. Þó borgar sig ekki að þvinga neinn til að taka þátt en alltaf eru einhverjir til í sprellið og hinir hafa gaman af að fylgjast með. Ef eitthvert gólfpláss er á veislustað er líka tilvalið fyrir gesti að taka snúning. Skella viðeigandi lögum undir geislann og fá sem flesta með á gólfið.
Fermingar Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira