Tónleikar Stones í Belgrad færðir vegna hrossa 2. júlí 2007 03:30 Rolling Stones spila í Serbíu í fyrsta sinn í þessum mánuði. Fyrirhugaðir risatónleikar Rolling Stones í Belgrad í Serbíu hafa verið færðir vegna mikilla mótmæla dýraverndunarsinna um þau slæmu áhrif sem tónlistin gæti haft á hross í nágrenninu. Áætlað var að tónleikarnir færu fram á stærstu veðreiðabraut landsins sem tekur yfir 80 þúsund manns en skipuleggjendur höfðu áhyggjur af því að 300 hross sem hafa búsetu í bakhúsi við höllina myndu tryllast við lætin í gamlingjunum í Stones. Því hefur verið ákveðið að halda tónleikana í almenningsgarði í borginni þann 14. júlí næstkomandi. Tónleikarnir eru hluti af Bigger Bang-tónleikaferð Stones um heiminn en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram í Serbíu. Árið 2003 varð sveitin að hætta við tónleika vegna morðsins á þáverandi forsætisráðherra landsins, Zoran Djindjic, og á síðasta ári urðu rokkararnir að aflýsa áætluðum tónleikum vegna veikinda Keiths Richards. Almennt er talið að þetta sé síðasta tónleikaferð The Rolling Stones um heiminn, enda þótt meðlimir sveitarinnar segist ekki vera á leiðinni að hætta. Af þessum sökum hefur verið mikill áhugi í Serbíu fyrir tónleikum Keith Richards og félaga. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fyrirhugaðir risatónleikar Rolling Stones í Belgrad í Serbíu hafa verið færðir vegna mikilla mótmæla dýraverndunarsinna um þau slæmu áhrif sem tónlistin gæti haft á hross í nágrenninu. Áætlað var að tónleikarnir færu fram á stærstu veðreiðabraut landsins sem tekur yfir 80 þúsund manns en skipuleggjendur höfðu áhyggjur af því að 300 hross sem hafa búsetu í bakhúsi við höllina myndu tryllast við lætin í gamlingjunum í Stones. Því hefur verið ákveðið að halda tónleikana í almenningsgarði í borginni þann 14. júlí næstkomandi. Tónleikarnir eru hluti af Bigger Bang-tónleikaferð Stones um heiminn en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram í Serbíu. Árið 2003 varð sveitin að hætta við tónleika vegna morðsins á þáverandi forsætisráðherra landsins, Zoran Djindjic, og á síðasta ári urðu rokkararnir að aflýsa áætluðum tónleikum vegna veikinda Keiths Richards. Almennt er talið að þetta sé síðasta tónleikaferð The Rolling Stones um heiminn, enda þótt meðlimir sveitarinnar segist ekki vera á leiðinni að hætta. Af þessum sökum hefur verið mikill áhugi í Serbíu fyrir tónleikum Keith Richards og félaga.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp