Gegnsær sportbíll 12. júlí 2007 06:00 Bíllinn vegur aðeins 750 kíló enda er boddíið úr plasti. Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com. Bílar Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið
Bíll sem lítur út eins og risastórt leikfang er nýjasta hönnun fyrirtækisins Rinspeed. Formið er eins og blanda af gamaldags kappakstursbíl og Volkswagen-bjöllu og boddíið er úr gegnsæju gulu plasti. Bíllinn eXasis frá Rinspeed lítur út eins og leikfangabíll fyrir börn, en er í raun alvöru bíll með eiginleika sportbíls. Bíllinn heitir eXasis og er hugmyndabíll sem gefur hönnuðunum rými til að stunda tilraunamennsku. Plastefnið gerir bílinn sérstaklega léttan og vegur hann aðeins 750 kíló, sem býður upp á sportbílaakstur, án þess að menga umhverfið en hann drifinn áfram á etanóli. Frekari upplýsingar um bílinn má lesa á vefsíðunni www.rinspeed.com.
Bílar Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið