Í sumarbústað með Lindu Pé 16. ágúst 2007 00:01 Linda Pétursdóttir deilir uppáhalds morgunmat sínum með Völu Matt í Mat og lífsstíl í kvöld. MYND/valli Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Þar bjó hún til einn af sínum uppáhaldsréttum, sem er auðvitað fiskur – þar sem hún er sjávarplássstelpa, eins og hún lýsir því sjálf,“ sagði Vala og hló við. „Það var nætursöltuð ýsa, sem var meðal annars með kanil, sem var svolítið óvenjulegt. Þetta var ótrúlega gott, fljótlegt og einfalt,“ bætti hún við. „Linda var líka með dúndurdesert en hún byrjaði á því að gefa okkur uppskrift að morgunmatnum sem henni finnst best að fá sér á morgnana. Það er svona heilsudrykkur sem er aðallega úr ávöxtum og bara algert sælgæti,“ sagði Vala. MorgundrykkurHnefafylli af möndlum2 dl vatn3-4 döðlur1 bananiHnefafylli bláber4-6 jarðarber2-3 klakar Öllu blandað vel saman í blandara. Gott er að hafa möndlur og döðlur sem grunn og síðan má setja hvaða ávexti sem er út í. Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning
Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Þar bjó hún til einn af sínum uppáhaldsréttum, sem er auðvitað fiskur – þar sem hún er sjávarplássstelpa, eins og hún lýsir því sjálf,“ sagði Vala og hló við. „Það var nætursöltuð ýsa, sem var meðal annars með kanil, sem var svolítið óvenjulegt. Þetta var ótrúlega gott, fljótlegt og einfalt,“ bætti hún við. „Linda var líka með dúndurdesert en hún byrjaði á því að gefa okkur uppskrift að morgunmatnum sem henni finnst best að fá sér á morgnana. Það er svona heilsudrykkur sem er aðallega úr ávöxtum og bara algert sælgæti,“ sagði Vala. MorgundrykkurHnefafylli af möndlum2 dl vatn3-4 döðlur1 bananiHnefafylli bláber4-6 jarðarber2-3 klakar Öllu blandað vel saman í blandara. Gott er að hafa möndlur og döðlur sem grunn og síðan má setja hvaða ávexti sem er út í.
Drykkir Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning