Innlent

Hrun í rækjuveiðum

MYND/Gunnar V. Andrésson

Rækjuaflinn á nýliðnu ári var aðeins 3000 tonn. Þar af var stór hluti veiddur á Flæmingjagrunni, langt utan íslensku lögsögunnar. Þann afla veiddi rækjutogarinn Pétur Jónsson, en hann var seldur úr landi á árinu og er þá engin rækjutogari eftir í flotanum.

Fyrir 10 árum fór rækjuaflinn hátt í 100 þúsund tonn, þannig að þessi grein sjávarútvegsins hefur hrunið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×