Óttast að Þormóður Rammi leigi kvóta þriggja skipa 6. janúar 2007 18:30 Oddvita Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi lýst illa á uppsagnir yfirmanna á þremur skipum Þormóðs ramma. Hann óttast að fyrirtækið muni nota smugu í lögunum til þess að leigja út allar aflaheimildir skipanna á næsta fiskveiðiári. Framkvæmdastjóri Þormóðs ramma segir að samkvæmt lögum megi fyrirtækið ekki leigja út meira en helming aflaheimildanna. Yfirmönnum Kleifarbergs, Mánabergs og Sigurbjörgu var sagt upp í desember og hafa þeir sex mánaða uppsagnafrest. Í bréfi til skipverjanna er þetta sagt nauðsynlegt þar sem samið hafi verið um smíði tveggja nýrra skipa sem eiga að koma í stað þessara þriggja og nauðsynlegt sé að það náist að selja gömlu skipin áður en þau nýju koma. Ef sala hefur ekki orðið þegar uppsagnafresturinn er liðinn segir að skipverjum verði boðin tímabundin ráðning þar skipið selst eða því verður lagt. Þar kemur jafnfram fram að bjóða eigi þeim ráðningu á nýju skipunum þegar að því kemur. Kristján Möller, oddviti Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi segir uppsagnirnar áfall fyrir Fjallabyggð, sjómennina og fjölskyldur þeirra. Krisján segir marga þessara skipverja og fjölskyldur þeirra hafa áhyggjur af stöðunni og margir telji að þarna eigi að spila á kvótakerfið. Óttast sé að fyrirtækið ætli leigja allar aflaheimildir skipanna í heilt fiskveiðiár en hann segir það mega þegar von er á nýju skipi. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma, sagði í samtali við fréttastofu í dag í versta falli gætu einhverjir þeirra sem sagt var upp, ekki geta starfað hjá fyrirtækinu í rúmt ár eða þar til nýju skipin koma í lok árs 2008 og í apríl 2009. Hann segir að ekki meira en fimmtíu prósent aflaheimildanna verði leigð út eins og lög kveða á um. Kristján segir sínar heimildir frá Fiskistofu segja að leyfi sé til að leigja allan kvótann þar sem ný skip séu væntanleg þó það standi ekki skýrt í lögunum. Leiguverð fyrir aflaverðmæti skipanna þriggja segir Kristján geta verið einn til 1,3 milljarðar á ári og á móti sé enginn kostnaður. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Oddvita Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi lýst illa á uppsagnir yfirmanna á þremur skipum Þormóðs ramma. Hann óttast að fyrirtækið muni nota smugu í lögunum til þess að leigja út allar aflaheimildir skipanna á næsta fiskveiðiári. Framkvæmdastjóri Þormóðs ramma segir að samkvæmt lögum megi fyrirtækið ekki leigja út meira en helming aflaheimildanna. Yfirmönnum Kleifarbergs, Mánabergs og Sigurbjörgu var sagt upp í desember og hafa þeir sex mánaða uppsagnafrest. Í bréfi til skipverjanna er þetta sagt nauðsynlegt þar sem samið hafi verið um smíði tveggja nýrra skipa sem eiga að koma í stað þessara þriggja og nauðsynlegt sé að það náist að selja gömlu skipin áður en þau nýju koma. Ef sala hefur ekki orðið þegar uppsagnafresturinn er liðinn segir að skipverjum verði boðin tímabundin ráðning þar skipið selst eða því verður lagt. Þar kemur jafnfram fram að bjóða eigi þeim ráðningu á nýju skipunum þegar að því kemur. Kristján Möller, oddviti Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi segir uppsagnirnar áfall fyrir Fjallabyggð, sjómennina og fjölskyldur þeirra. Krisján segir marga þessara skipverja og fjölskyldur þeirra hafa áhyggjur af stöðunni og margir telji að þarna eigi að spila á kvótakerfið. Óttast sé að fyrirtækið ætli leigja allar aflaheimildir skipanna í heilt fiskveiðiár en hann segir það mega þegar von er á nýju skipi. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma, sagði í samtali við fréttastofu í dag í versta falli gætu einhverjir þeirra sem sagt var upp, ekki geta starfað hjá fyrirtækinu í rúmt ár eða þar til nýju skipin koma í lok árs 2008 og í apríl 2009. Hann segir að ekki meira en fimmtíu prósent aflaheimildanna verði leigð út eins og lög kveða á um. Kristján segir sínar heimildir frá Fiskistofu segja að leyfi sé til að leigja allan kvótann þar sem ný skip séu væntanleg þó það standi ekki skýrt í lögunum. Leiguverð fyrir aflaverðmæti skipanna þriggja segir Kristján geta verið einn til 1,3 milljarðar á ári og á móti sé enginn kostnaður.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira