Spila fjárhættuspil í grunnskólum 10. janúar 2007 18:45 Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira