Jordan: Schumacher verður goðsögn 15. janúar 2007 12:45 Michael Schumacher kyssir Ferrari-bíl sinn eftir sinn síðasta kappakstur á ferlinum á síðasta ári. MYND/Getty Eddie Jordan, stofnandi og æðsti yfirmaður Jordan-liðsins í formúlu 1, segir að orðspor Michael Schumcaher í íþróttinni muni aukast til muna á næstum misserum nú þegar hann er hættur að aka. Jordan, sem gaf Schumacher fyrst tækifæri í formúlu 1 árið 1991, telur að Schumacher verði orðinn goðsögn innan fárra ára. "Ef fólk yrði spurt um helsta áhrifavaldinn og goðsögnina innan formúlu 1 held ég að flestir myndu segja Ayrton Senna, einkum vegna þess að hann er ekki lengur á meðal vor. Við dauða eða fráfall einstaklings styrkist ímynd hans oft til muna. Nú þegar Schumacher er hættur að keppa held ég að hans persóna og ímynd á meðal almennings muni stórbatna," segir Jordan. "Michael var ótrúlegur ökumaður og engum líkur. Hann hefur haft gríðarleg áhrif á formúlu 1 og staðið sig vel sem helsti flaggberi íþróttarinnar á síðustu árum. Í Bretlandi vandist fólk því að geðjast illa við hann en allar slíkar hugsanir munu breytast þegar fram líða stundir. Ég held að við þurfum ekki að bíða lengi efitr því að Schumacher verður orðinn að goðsögn," bætti Jordan við. Formúla Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Eddie Jordan, stofnandi og æðsti yfirmaður Jordan-liðsins í formúlu 1, segir að orðspor Michael Schumcaher í íþróttinni muni aukast til muna á næstum misserum nú þegar hann er hættur að aka. Jordan, sem gaf Schumacher fyrst tækifæri í formúlu 1 árið 1991, telur að Schumacher verði orðinn goðsögn innan fárra ára. "Ef fólk yrði spurt um helsta áhrifavaldinn og goðsögnina innan formúlu 1 held ég að flestir myndu segja Ayrton Senna, einkum vegna þess að hann er ekki lengur á meðal vor. Við dauða eða fráfall einstaklings styrkist ímynd hans oft til muna. Nú þegar Schumacher er hættur að keppa held ég að hans persóna og ímynd á meðal almennings muni stórbatna," segir Jordan. "Michael var ótrúlegur ökumaður og engum líkur. Hann hefur haft gríðarleg áhrif á formúlu 1 og staðið sig vel sem helsti flaggberi íþróttarinnar á síðustu árum. Í Bretlandi vandist fólk því að geðjast illa við hann en allar slíkar hugsanir munu breytast þegar fram líða stundir. Ég held að við þurfum ekki að bíða lengi efitr því að Schumacher verður orðinn að goðsögn," bætti Jordan við.
Formúla Íþróttir Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira