Fleiri hópar í hættu vegna kynferðisofbeldis 16. janúar 2007 11:41 Talskona Stígamóta segir að læra þurfi af könnun um ofbeldi gegn heyrnarlausum og að beina þurfi sjónum að hópum sem eru í meiri hættu en aðrir að verða fyrir slíku ofbeldi. Þriðjungur heyrnarlausra hefur verið beyttur kynferðislegu ofbeldi samkvæmt könnun sem Félag heyrnarlausra lét gera með stuðningi félagsmálaráðuneytisins. Talskona Stígamóta segir niðurstöðuna því miður ekki koma á óvart. Heyrnarlausum eins og öðrum sem hópum sem eiga við einhverskonar fötlun að stríða séu í meiri hættu á að verða fyrir slíku ofbeldi. Það séu hópar sem síður eru líklegri til þess að geta varist eða sagt frá. Líkamlega fatlaðir einstaklingar eru háðir ferðaþjónustu fatlaðra til að komast leiðar sinnar og ef þeir vilja koma á fund Stígamóta þarf það alltaf að vera með vitneskju einhvers annars. Því segir Guðrún að starfsmenn stígamót hafi boðið þeim einstaklingum upp á heimsóknir. Eins segir hún oft erfitt um vik fyrir heyrnarlausa að fá hjálp án þess að þriðja manneskjan sé inni í málinu því þeir séu háðir því að hafa túlk. Guðrún segir heyrarlausa og heyrnarskerta hafa nýtt sér netið til þess að hafa samband. Hún segir það þó vera verri kost en viðtal en hann sé þó betri en enginn Til að fá viðtal hjá Stígamótum er best að panta tíma í gegnum netið eða síma svo hægt sé að finna tíma fyrir alla sem eftir því leita. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Talskona Stígamóta segir að læra þurfi af könnun um ofbeldi gegn heyrnarlausum og að beina þurfi sjónum að hópum sem eru í meiri hættu en aðrir að verða fyrir slíku ofbeldi. Þriðjungur heyrnarlausra hefur verið beyttur kynferðislegu ofbeldi samkvæmt könnun sem Félag heyrnarlausra lét gera með stuðningi félagsmálaráðuneytisins. Talskona Stígamóta segir niðurstöðuna því miður ekki koma á óvart. Heyrnarlausum eins og öðrum sem hópum sem eiga við einhverskonar fötlun að stríða séu í meiri hættu á að verða fyrir slíku ofbeldi. Það séu hópar sem síður eru líklegri til þess að geta varist eða sagt frá. Líkamlega fatlaðir einstaklingar eru háðir ferðaþjónustu fatlaðra til að komast leiðar sinnar og ef þeir vilja koma á fund Stígamóta þarf það alltaf að vera með vitneskju einhvers annars. Því segir Guðrún að starfsmenn stígamót hafi boðið þeim einstaklingum upp á heimsóknir. Eins segir hún oft erfitt um vik fyrir heyrnarlausa að fá hjálp án þess að þriðja manneskjan sé inni í málinu því þeir séu háðir því að hafa túlk. Guðrún segir heyrarlausa og heyrnarskerta hafa nýtt sér netið til þess að hafa samband. Hún segir það þó vera verri kost en viðtal en hann sé þó betri en enginn Til að fá viðtal hjá Stígamótum er best að panta tíma í gegnum netið eða síma svo hægt sé að finna tíma fyrir alla sem eftir því leita.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira