Stela verkfærum til að selja eða flytja úr landi 17. janúar 2007 18:15 Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent