Ríflega níu milljóna króna bætur vegna líkamsárásar 18. janúar 2007 17:24 Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann til að greiða öðrum manni ríflega 9,3 milljónir króna í skaðabætur vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í líkamárás sem átti sér stað í september 1998. Til átaka kom milli mannana í miðbæ Reykjavíkur og sló sá sem dæmdur var hinn í andlitið með þeim afleiðingum að hann skall með höfuðið í jörðina þannig að hann hlaut heilaskaða en varanleg örorka hans var metin 75 prósent og varanlegur miski 60 prósent. Árásarmaðurinn var sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás í opinberu máli tengdu þesu og taldi Hæstiréttur þann dóm hafa fullt sönnunargildi um að árásarmaðurinn hefði valdið líkamstjóninu. Ekki var talið útilokað að tjónið mætti að einhverju leyti rekja til þess að einnig var sparkað í höfuð mannsins eftir að hann féll í götuna en árásarmaðurinn var talinn bera ábyrgð á öllu tjóni. Fórnarlambið var þó látið bera þriðjung tjóns síns þar sem talið var að það hefði átt upptökin að slagsmálunum. Annar maður sem fórnarlambið fór fram á skaðabætur frá var hins var sýknaður af öllum kröfum. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann til að greiða öðrum manni ríflega 9,3 milljónir króna í skaðabætur vegna líkamstjóns sem hann varð fyrir í líkamárás sem átti sér stað í september 1998. Til átaka kom milli mannana í miðbæ Reykjavíkur og sló sá sem dæmdur var hinn í andlitið með þeim afleiðingum að hann skall með höfuðið í jörðina þannig að hann hlaut heilaskaða en varanleg örorka hans var metin 75 prósent og varanlegur miski 60 prósent. Árásarmaðurinn var sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás í opinberu máli tengdu þesu og taldi Hæstiréttur þann dóm hafa fullt sönnunargildi um að árásarmaðurinn hefði valdið líkamstjóninu. Ekki var talið útilokað að tjónið mætti að einhverju leyti rekja til þess að einnig var sparkað í höfuð mannsins eftir að hann féll í götuna en árásarmaðurinn var talinn bera ábyrgð á öllu tjóni. Fórnarlambið var þó látið bera þriðjung tjóns síns þar sem talið var að það hefði átt upptökin að slagsmálunum. Annar maður sem fórnarlambið fór fram á skaðabætur frá var hins var sýknaður af öllum kröfum.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira