FME svarar fyrirspurnum um Bridge Group 9. febrúar 2007 16:09 Fjármálaeftirlitinu hefur borist fjöldi fyrirspurna varðandi starfsemi Bridge Group International, sem aflar og kynnir fjárfestingarmöguleika. Fjármálaeftirlitið segir starfsemi Bridge Group ekki undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins né undir annarra eftirlitsstofnana í öðrum ríkjum auk þess sem fyrirtækið hafi ekki starfsleyfisskylda starfsemi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, að því er Fjármálaeftirlitið kemst næst. Þá segir Fjármálaeftirlitið á vefsíðu sinni að þau fyrirtæki sem meðlimir Bridge fái kynningu á í gegnum aðild sína á séu ekki skráð á markað. Þá segir Fjármálaeftirlitið: „Samkvæmt íslenskum lögum er almennt óheimilt að selja almenningi óskráð verðbréf nema á grundvelli útboðslýsingar í almennu útboði. Slíkar lýsingar þurfa að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins áður en sala hefst. Slíkri staðfestingu er ætlað að stuðla að fjárfestavernd með því að tryggja að allar upplýsingar komi fram sem eru fjárfestum nauðsynlegar til þess að meta fjárfestingarkosti og að þær séu settar fram á skýran og greinargóðan hátt," og bætir við að af gefnu tilefni hafi Fjármálaeftirlitið hefur einungis staðfest eina lýsingu vegna fyrirtækis sem kynnt hefur verið meðlimum Bridge á Íslandi. Þar var um að ræða útboð á fyrirtækinu Mindark í nóvember 2005. Fjármálaeftirlitið tekur skýrt fram að kaup á verðbréfum eru í eðli sínu áhættufjárfesting og hvetur fjárfesta til að kynna sér vel þá áhættu sem felst í fjárfestingu bréfa sem þessum. „Fjárfestar eru hvattir til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga áður en ákvörðun er tekin um að fjárfesta. Bridge veitir ekki slíka sérfræðiráðgjöf, eins og kemur fram í fyrirvara á heimasíðu Bridge. Fjárfestar eru einnig hvattir til að kynna sér vel efni lýsinga sem fylgja þeim fjárfestingarkostum sem standa til boða og að ganga úr skugga um að þær hafi hlotið staðfestingu þar til bærra yfirvalda," segir Fjármálaeftirlitið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Fjármálaeftirlitinu hefur borist fjöldi fyrirspurna varðandi starfsemi Bridge Group International, sem aflar og kynnir fjárfestingarmöguleika. Fjármálaeftirlitið segir starfsemi Bridge Group ekki undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins né undir annarra eftirlitsstofnana í öðrum ríkjum auk þess sem fyrirtækið hafi ekki starfsleyfisskylda starfsemi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, að því er Fjármálaeftirlitið kemst næst. Þá segir Fjármálaeftirlitið á vefsíðu sinni að þau fyrirtæki sem meðlimir Bridge fái kynningu á í gegnum aðild sína á séu ekki skráð á markað. Þá segir Fjármálaeftirlitið: „Samkvæmt íslenskum lögum er almennt óheimilt að selja almenningi óskráð verðbréf nema á grundvelli útboðslýsingar í almennu útboði. Slíkar lýsingar þurfa að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins áður en sala hefst. Slíkri staðfestingu er ætlað að stuðla að fjárfestavernd með því að tryggja að allar upplýsingar komi fram sem eru fjárfestum nauðsynlegar til þess að meta fjárfestingarkosti og að þær séu settar fram á skýran og greinargóðan hátt," og bætir við að af gefnu tilefni hafi Fjármálaeftirlitið hefur einungis staðfest eina lýsingu vegna fyrirtækis sem kynnt hefur verið meðlimum Bridge á Íslandi. Þar var um að ræða útboð á fyrirtækinu Mindark í nóvember 2005. Fjármálaeftirlitið tekur skýrt fram að kaup á verðbréfum eru í eðli sínu áhættufjárfesting og hvetur fjárfesta til að kynna sér vel þá áhættu sem felst í fjárfestingu bréfa sem þessum. „Fjárfestar eru hvattir til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga áður en ákvörðun er tekin um að fjárfesta. Bridge veitir ekki slíka sérfræðiráðgjöf, eins og kemur fram í fyrirvara á heimasíðu Bridge. Fjárfestar eru einnig hvattir til að kynna sér vel efni lýsinga sem fylgja þeim fjárfestingarkostum sem standa til boða og að ganga úr skugga um að þær hafi hlotið staðfestingu þar til bærra yfirvalda," segir Fjármálaeftirlitið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira