Skaut föstum skotum að Bandaríkjamönnum. 10. febrúar 2007 18:30 Vladimir Pútín Rússlandsforseti sakaði Bandaríkin um valdníðslu, í ræðu sinni á ráðstefnu um öryggismál í Þýskalandi í dag. Við sama tækifæri skoraði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á Írana að sýna samvinnu um kjarnorkumál sín. Innan Bandaríkjahers er undirbúningur að hernaðaraðgerðum gegn Íran sagður langt kominn. Á ráðstefnunni sem fram fer í München í Þýskalandi skeggræða 250 áhrifamenn stöðu og horfur í öryggismálum vítt og breitt um heiminn. Angela Merkel kanslari flutti ávarp í upphafi fundarins þar sem hún sagði algera einingu ríkja um að koma í veg fyrir að Íranar komi sér upp kjarnorkuvopnun. Ennfremur varaði hún þá við að einangrast enn frekar vegna skorts á samvinnu við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina. Föst skot Vladimirs Pútín á Bandaríkjastjórn voru hins vegar það sem mesta athygli vöktu í dag. Í ræðu Vladimirs Pútín Rússlandsforseta kom aftur á móti fram hörð gagnrýni á valdbeitingu Bandaríkjamanna um allan heim og sakaði hann þá um að knýja önnur ríki til vígbúnaðarkapphlaups. Erindrekar klerkastjórnarinnar í Teheran hafa notað daginn í að reyna sannfæra fundarmenn um að þeir hyggist einungis ætla að nota kjarnorkuna í friðsamlegum tilgangi. Breska blaðið Guardian hefur eftir heimildiarmönnum sínum í Washington að undirbúningur að aðgerðum gegn Íran sé langt kominn innan Bandaríkjahers og ættu þær jafnvel að geta hafist með vorinu. Þó er talið líklegra að ekki verði ráðist í þær fyrr en á næsta ári, skömmu áður en George Bush Bandaríkjaforseti lætur af embætti. Í grein blaðsins kemur fram að Dick Cheney varaforseti sé í forystu þeirra sem telja að ráðast eigi á Íran vegna kjarnorkuáætlunarinnar en Condoleezza Rice utanríkisráðherra og Robert Gates landvarnaráðherra leggist hins vegar gegn því. Erlent Fréttir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Vladimir Pútín Rússlandsforseti sakaði Bandaríkin um valdníðslu, í ræðu sinni á ráðstefnu um öryggismál í Þýskalandi í dag. Við sama tækifæri skoraði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á Írana að sýna samvinnu um kjarnorkumál sín. Innan Bandaríkjahers er undirbúningur að hernaðaraðgerðum gegn Íran sagður langt kominn. Á ráðstefnunni sem fram fer í München í Þýskalandi skeggræða 250 áhrifamenn stöðu og horfur í öryggismálum vítt og breitt um heiminn. Angela Merkel kanslari flutti ávarp í upphafi fundarins þar sem hún sagði algera einingu ríkja um að koma í veg fyrir að Íranar komi sér upp kjarnorkuvopnun. Ennfremur varaði hún þá við að einangrast enn frekar vegna skorts á samvinnu við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina. Föst skot Vladimirs Pútín á Bandaríkjastjórn voru hins vegar það sem mesta athygli vöktu í dag. Í ræðu Vladimirs Pútín Rússlandsforseta kom aftur á móti fram hörð gagnrýni á valdbeitingu Bandaríkjamanna um allan heim og sakaði hann þá um að knýja önnur ríki til vígbúnaðarkapphlaups. Erindrekar klerkastjórnarinnar í Teheran hafa notað daginn í að reyna sannfæra fundarmenn um að þeir hyggist einungis ætla að nota kjarnorkuna í friðsamlegum tilgangi. Breska blaðið Guardian hefur eftir heimildiarmönnum sínum í Washington að undirbúningur að aðgerðum gegn Íran sé langt kominn innan Bandaríkjahers og ættu þær jafnvel að geta hafist með vorinu. Þó er talið líklegra að ekki verði ráðist í þær fyrr en á næsta ári, skömmu áður en George Bush Bandaríkjaforseti lætur af embætti. Í grein blaðsins kemur fram að Dick Cheney varaforseti sé í forystu þeirra sem telja að ráðast eigi á Íran vegna kjarnorkuáætlunarinnar en Condoleezza Rice utanríkisráðherra og Robert Gates landvarnaráðherra leggist hins vegar gegn því.
Erlent Fréttir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira