Hvað er motocross ? 16. febrúar 2007 11:21 Kári Jónsson á flugi í motocrossmótinu á Akureyri 2005. MYND/Supersport.is Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvað motocross þýðir í raun og veru. Í þessari grein mun ég fara ofan í hvað motocross er í raun og veru og útskýra hvernig keppnir fara fram o.fl. Motocross (oftast stytt í mx eða MotoX) er partur af motohjólasporti og torfærukeppni haldin á lokuðum og sérhönnuðum brautum. Motocross á rætur að rekja til Frakklands og vott að uppruna frá Breskum torfærukeppnum. Nafnið "motocross" er stytting af orðunum "motocycle" og "Cross country". Motocrossmót er oftast kallað motocrosskeppni eða bara "keppni". Hver keppni er flokkuð niður í "Moto" og eru oftast keyrð 2-3 "moto" í hverri keppni. Motocrosskeppni er skipt niður í flokka, 85cc, 125cc - 250cc, mx1 og mx2 (a og b flokkur). Motocrossbrautir eru yfirleitt mjög stórar (2-5 km) þar sem mikið ber á stórum stökkpöllum, svokölluðum þvottabrettum og kröppum beygjum. Motocross er talið vera annað erfiðasta sport í heimi og reynir það mikið á úthald og styrkleika ökumannsins. Motocross er sport bæði fyrir börn og fullorðna og erlendis keppa börn allt niður í 4 ára aldurs. Motocross er sívaxandi sport um allan heim og sérstaklega hér á Íslandi. Heilu fjölskyldurnar eru komnar í sportið og una því vel. Vandamál hefur verið með svæði fyrir þennan mikla fjölda hér á landi þar sem fólk hreinlega fattar ekki hve margir stunda þetta sport hér á landi og í staðinn fá motocrossfélögin litla sem enga styrki frá hinu opinbera og hvað þá úthlutuð svæði.Aron Icemoto
Íþróttir Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira