Bakkavör innkallar hummus 19. febrúar 2007 18:45 Bakkavör hefur innkallað kjúklingabaunamauk úr sex matvöruverslanakeðjum á Bretlandi eftir að salmonellusmit greindist í sýnum úr því. Ekki er talið að nokkur hafi veikst eftir að hafa neytt vörunnar og segir forstjóri fyrirtækisins fjárhagstjón vegna smitsins óverulegt. Salmonellan fannst við reglubundið eftirlit síðastliðinn fimmtudag þegar sýni voru tekin úr tveimur tegundum kjúklingabaunamauks, eða hummus, sem Bakkavör framleiðir í einni af verksmiðjum sínum fyrir Marks og Spencer-keðjuna. Allt hummus frá Bakkavör var í kjölfarið tekið búðum Marks og Spencer og þar sem samskonar vörur eru búnar til fyrir fimm aðrar keðjur í Bretlandi og á Írlandi, Tesco, Somerfield, Waitrose, Co-op og Sainsbury's, var einnig ákveðið að kalla inn stóran hluta þess hummus þaðan. Ítarleg rannsókn um helgina leiddi í ljós að salmonellan kom úr hráefni sem notað er við vinnsluna. Að sögn Ágústs Guðmundssonar, forstjóra Bakkavarar er talið að þar með sé búið að koma í veg fyrir frekara smit. Engar kvartanir hafa borist fyrirtækinu frá neytendum vegna hummusins og innköllunin er fyrst og fremst í varúðarskyni. Bakkavör hefur ekki viljað gefa upp hversu marga skammta af vörunni fyrirtækið varð að innkalla en breskir fjölmiðlar telja að þeir hlaupi á tugum þúsunda. Engu að síður segir Ágúst fjárhagstjónið vegna þessa óverulegt og hann segir keðjurnar engin áform hafa um að hætta viðskipum við Bakkavör enda komi slík smit af og til upp. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Bakkavör hefur innkallað kjúklingabaunamauk úr sex matvöruverslanakeðjum á Bretlandi eftir að salmonellusmit greindist í sýnum úr því. Ekki er talið að nokkur hafi veikst eftir að hafa neytt vörunnar og segir forstjóri fyrirtækisins fjárhagstjón vegna smitsins óverulegt. Salmonellan fannst við reglubundið eftirlit síðastliðinn fimmtudag þegar sýni voru tekin úr tveimur tegundum kjúklingabaunamauks, eða hummus, sem Bakkavör framleiðir í einni af verksmiðjum sínum fyrir Marks og Spencer-keðjuna. Allt hummus frá Bakkavör var í kjölfarið tekið búðum Marks og Spencer og þar sem samskonar vörur eru búnar til fyrir fimm aðrar keðjur í Bretlandi og á Írlandi, Tesco, Somerfield, Waitrose, Co-op og Sainsbury's, var einnig ákveðið að kalla inn stóran hluta þess hummus þaðan. Ítarleg rannsókn um helgina leiddi í ljós að salmonellan kom úr hráefni sem notað er við vinnsluna. Að sögn Ágústs Guðmundssonar, forstjóra Bakkavarar er talið að þar með sé búið að koma í veg fyrir frekara smit. Engar kvartanir hafa borist fyrirtækinu frá neytendum vegna hummusins og innköllunin er fyrst og fremst í varúðarskyni. Bakkavör hefur ekki viljað gefa upp hversu marga skammta af vörunni fyrirtækið varð að innkalla en breskir fjölmiðlar telja að þeir hlaupi á tugum þúsunda. Engu að síður segir Ágúst fjárhagstjónið vegna þessa óverulegt og hann segir keðjurnar engin áform hafa um að hætta viðskipum við Bakkavör enda komi slík smit af og til upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira