Kapphlaup í kjörbúðinni 22. febrúar 2007 14:04 Robert Mugabe hefur stjórnað Zimbabwe í 27 ár. Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabwe er nú 1600 prósent á ársgrundvelli og landið er gjaldþrota, eftir 27 ára einræðisstjórn hins 83 ára gamla Roberts Mugabe. Þetta hefur auðvitað áhrif á daglegt líf þegnanna. Þeirra á meðal er Nelson Banya sem segist vera heppinn, því hann sé einn af tuttugu prósentum íbúa Zimbabwes, sem þó hafi atvinnu. Banya segir meðal annars frá því að eins og aðrir fari hann snemma að sofa á kvöldin því rafmagnið hefur verið tekið af. Þegar hann vaknar á morgnana kveikir hann eld úr sprekum til þess að elda sér morgunverð, því rafmagnið er ekki komið á ennþá. Oft er heldur ekkert vatn í krönunum og þá verður hann að fara með fötu í félagsmiðstöð til þess að ná í vatn. Það er hálftíma gangur hvora leið. Þegar hann svo loks leggur af stað í vinnuna er viðbúið að engir strætisvagnar gangi, því þeir eru annaðhvort bilaðir eða ekki til eldsneyti á þá. Brauð sem kostaði 250 Zimbabwe dollara fyrir nokkrum mánuðum (70 íkr.) kostar í dag 1000 dollara (280 íkr.). Í hraðbönkum eru ekki lengur 1000 dollara seðlar, heldur aðeins 10.000. Mest sláandi í lýsingu Nelsons Banya, er þó þegar hann segir frá því þegar hann fer út í búð til þess að kaupa inn. Þar er stanslaust kapphlaup milli viðskiptavina og afgreiðslumanna. Viðskiptavinirnir æða um búðina og grípa það sem þeir þurfa að kaupa, og reyna að vera á undan afgreiðslumanninum sem er að verðmerkja vörurnar upp á nýtt. Svo er kapphlaup að kassanum, þar sem oftar en ekki hefst hávaða rifrildi um hvort selja eigi vöruna á nýja verðinu, eða gamla verðinu, sem var fyrir hádegi. Erlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira
Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabwe er nú 1600 prósent á ársgrundvelli og landið er gjaldþrota, eftir 27 ára einræðisstjórn hins 83 ára gamla Roberts Mugabe. Þetta hefur auðvitað áhrif á daglegt líf þegnanna. Þeirra á meðal er Nelson Banya sem segist vera heppinn, því hann sé einn af tuttugu prósentum íbúa Zimbabwes, sem þó hafi atvinnu. Banya segir meðal annars frá því að eins og aðrir fari hann snemma að sofa á kvöldin því rafmagnið hefur verið tekið af. Þegar hann vaknar á morgnana kveikir hann eld úr sprekum til þess að elda sér morgunverð, því rafmagnið er ekki komið á ennþá. Oft er heldur ekkert vatn í krönunum og þá verður hann að fara með fötu í félagsmiðstöð til þess að ná í vatn. Það er hálftíma gangur hvora leið. Þegar hann svo loks leggur af stað í vinnuna er viðbúið að engir strætisvagnar gangi, því þeir eru annaðhvort bilaðir eða ekki til eldsneyti á þá. Brauð sem kostaði 250 Zimbabwe dollara fyrir nokkrum mánuðum (70 íkr.) kostar í dag 1000 dollara (280 íkr.). Í hraðbönkum eru ekki lengur 1000 dollara seðlar, heldur aðeins 10.000. Mest sláandi í lýsingu Nelsons Banya, er þó þegar hann segir frá því þegar hann fer út í búð til þess að kaupa inn. Þar er stanslaust kapphlaup milli viðskiptavina og afgreiðslumanna. Viðskiptavinirnir æða um búðina og grípa það sem þeir þurfa að kaupa, og reyna að vera á undan afgreiðslumanninum sem er að verðmerkja vörurnar upp á nýtt. Svo er kapphlaup að kassanum, þar sem oftar en ekki hefst hávaða rifrildi um hvort selja eigi vöruna á nýja verðinu, eða gamla verðinu, sem var fyrir hádegi.
Erlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Sjá meira