Offita barns til félagsmálayfirvalda 27. febrúar 2007 12:03 Connor ásamt mömmu sinni fyrir utan heimili þeirra í Wallsend. MYND/AP Móðir átta ára gamals drengs sem vegur tæp 90 kíló bíður nú úrskurðar um hvort félagsmálayfirvöld taki son hennar til umönnunar. Connor McCreaddie vó rúm hundrað kíló fyrir síðustu jól. Það er fjórföld meðalþyngd heilbrigðs átta ára barns. Á tveimur mánuðum hefur hann lést um tæp tíu kíló eftir stranga æfingaáætlun og heilbrigðara mataræði. Að sögn Sky fréttastofunnar gætu yfirvöld þrátt fyrir það tekið þá ákvörðun að setja hann í umönnun annarra. Nicola McKeown, móðir Connors, er 35 ára. Hún er þunglynd og segist ekki hafa fengið nægilega hjálp frá yfirvöldum, en vonar að á fundi með yfirvöldum í norður Tyneside á morgun takist henni að sannfæra fulltrúana um að hún geti séð um drenginn. Þau munu bæði vera viðstödd fundinn. Connor hefur sótt skóla þrátt fyrir athyglina sem hann hefur fengið vegna málsins, en móðir hans hélt honum heima í dag til að undirbúa hann undir fundinn. Nicola segist vonast til að hún fái áfram að sjá um son sinn og neitar að hún hafi vanrækt hann. Yfirvöld segja í tilkynningu að þau hafi áhyggjur af heilsu og velferð barnsins. Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Móðir átta ára gamals drengs sem vegur tæp 90 kíló bíður nú úrskurðar um hvort félagsmálayfirvöld taki son hennar til umönnunar. Connor McCreaddie vó rúm hundrað kíló fyrir síðustu jól. Það er fjórföld meðalþyngd heilbrigðs átta ára barns. Á tveimur mánuðum hefur hann lést um tæp tíu kíló eftir stranga æfingaáætlun og heilbrigðara mataræði. Að sögn Sky fréttastofunnar gætu yfirvöld þrátt fyrir það tekið þá ákvörðun að setja hann í umönnun annarra. Nicola McKeown, móðir Connors, er 35 ára. Hún er þunglynd og segist ekki hafa fengið nægilega hjálp frá yfirvöldum, en vonar að á fundi með yfirvöldum í norður Tyneside á morgun takist henni að sannfæra fulltrúana um að hún geti séð um drenginn. Þau munu bæði vera viðstödd fundinn. Connor hefur sótt skóla þrátt fyrir athyglina sem hann hefur fengið vegna málsins, en móðir hans hélt honum heima í dag til að undirbúa hann undir fundinn. Nicola segist vonast til að hún fái áfram að sjá um son sinn og neitar að hún hafi vanrækt hann. Yfirvöld segja í tilkynningu að þau hafi áhyggjur af heilsu og velferð barnsins.
Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira