Dallas öruggt í úrslitakeppnina 7. mars 2007 13:40 Jason Terry hefur verið frábær í liði Dallas í síðustu leikjum með yfir 20 stig að meðaltali og 60% skotnýtingu NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35 NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum