
Sport
Supercross í kvöld

Kl. 21:35 í kvöld verður sýnt frá Supercrosskeppninni sem fram fór um síðustu helgi í ST.LOUIS. Spennandi keppni framundann sem enginn mótorhjólaunnandi má láta framhjá sér fara. Mótorhjólaverslunin Nítró býður fólki að koma í verslun sína til að horfa á supercrossið á risaskjá.