Supercross Lites úrslit 20. mars 2007 10:08 Kepnnin var stöðvuð á fyrsta hring, eftir að Matt Goerke féll eftir þrefaldan pall. Mynd/TWMX Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall. Tommy Hahn náði holuskotinu á Honda en var fylgt fast á eftir af Ryan Dungey, hvað skeði svo var hreint og beint ótrúlegt. Þegar Hahn og Dungey nálguðust þriðju beygju þá féll Matt Goerke harkalega eftir þrefaldan og skaust hjól Goerke í Dungey sem var að fara yfir whoops kafla, við það fór hann harkalega niður og var keppninn stöðvuð þar sem gríðarleg trafíkk myndaðist. Eftir endurstartið þá tókst Billy Laninovich að ná forystu, eftir honum voru þeir Brenden Jesseman, Ben Townley og Ryan Morais. Mike Alessi var komin i fimmta sæti þegar leið á sjötta hring, þá náði Jesseman forystunni af Laninovich. Á níunda hring kom Townley sér innan á Laninovich og tók af honum annað sætið, Laninovich svaraði harkalega fyrir sér og skellti sér harkalega innan á Townley sem við þennan framúrakstur fór niður. Hring síðar Kom Alessi sér innan á Laninovich og tók af honum þriðja sætið, Laninovich hafði greinilega klárað sig á fyrri hringjum. Þá náðu bæði Ryan Morais og Darcy Lange að koma sér fram úr Laninovich. Alessi varð svo á mistök á síðasta hring, og missti því Morais og Lange framm úr sér. Þetta endaði því svo að Brenden Jesseman náði fyrsta sætinu, annar varð Ryan Morais og þriði Darcy lange. Þetta var fyrsti sigur Brenden Jesseman í nokkur ár, hann var því vel að þessum sigri komin. Staðan er því þessi eftir Orlando : Ryan Morais 78 Stig Darcy Lange 72 Ben Townley 64 Mike Alessi 56 Branden Jesseman 54 Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Gríðarleg spenna var í lites flokknum þegar það kom að aðalkeppninni í Orlando. Bjuggust menn við svipuðum úrslitum líkt og í síðustu keppnum, þar sem þeir sömu jafnan raða sér upp á verðlauna pall. Tommy Hahn náði holuskotinu á Honda en var fylgt fast á eftir af Ryan Dungey, hvað skeði svo var hreint og beint ótrúlegt. Þegar Hahn og Dungey nálguðust þriðju beygju þá féll Matt Goerke harkalega eftir þrefaldan og skaust hjól Goerke í Dungey sem var að fara yfir whoops kafla, við það fór hann harkalega niður og var keppninn stöðvuð þar sem gríðarleg trafíkk myndaðist. Eftir endurstartið þá tókst Billy Laninovich að ná forystu, eftir honum voru þeir Brenden Jesseman, Ben Townley og Ryan Morais. Mike Alessi var komin i fimmta sæti þegar leið á sjötta hring, þá náði Jesseman forystunni af Laninovich. Á níunda hring kom Townley sér innan á Laninovich og tók af honum annað sætið, Laninovich svaraði harkalega fyrir sér og skellti sér harkalega innan á Townley sem við þennan framúrakstur fór niður. Hring síðar Kom Alessi sér innan á Laninovich og tók af honum þriðja sætið, Laninovich hafði greinilega klárað sig á fyrri hringjum. Þá náðu bæði Ryan Morais og Darcy Lange að koma sér fram úr Laninovich. Alessi varð svo á mistök á síðasta hring, og missti því Morais og Lange framm úr sér. Þetta endaði því svo að Brenden Jesseman náði fyrsta sætinu, annar varð Ryan Morais og þriði Darcy lange. Þetta var fyrsti sigur Brenden Jesseman í nokkur ár, hann var því vel að þessum sigri komin. Staðan er því þessi eftir Orlando : Ryan Morais 78 Stig Darcy Lange 72 Ben Townley 64 Mike Alessi 56 Branden Jesseman 54
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn