Ákvörðun um kosningar í Úkraínu endanleg 3. apríl 2007 18:49 Viktor Jústsjenkó forseti Úkraínu segir að ákvörðun sín um að rjúfa þing og boða til kosninga sé endanleg og varar andstæðinga sína við að efna til uppþota. Þúsundir söfnuðust saman í höfuðborginni Kænugarði í dag til að mótmæla ákvörðun forsetans. Loftið hefur verið lævi blandið í Úkraínu í dag eftir að forseti landsins, Viktor Jústjenkó, ákvað skyndilega að rjúfa þing og boða til kosninga í lok maí. Ástæða ákvörðunarinnar er grimmileg valdabarátta þeirra Viktors Janukovits, forsætsráðherra. Á undanförnum mánuðum hefur Janukovits tekist að lokka yfir í þinglið sitt fjölmarga flokksbræður Jústsjenkós. Ekki vantar mikið upp á að ríkisstjórn hans hafi nægilegan styrk til að beita neitunarvaldi gegn ákvörðunum forsetans. Þetta segir Jústjenkó hins vegar brjóta í bága við stjórnarskrána því einungis flokkar en ekki einstaklingar mega söðla um, og því hafi þingrof verið eina lausnin. Janukovits brást ókvæða við ákvörðun forsetans og sagði hann hafa gert afdrifarík mistök. Þá neituðu nokkrir stuðningsmanna hans á þinginu að leggja niður störf og kröfðust þess að stjórnlagadómstóll landsins ógilti ákvörðunina. Jústsjenkó kallaði Janukovits á sinn fund í dag og tjáði honum að sér yrði ekki haggað og varaði hann um leið við því að efna til uppþota. Nokkur þúsund manns hafa síðan í gærkvöld tekið sér stöðu fyrir utan þinghúsið og mótmælt þingrofinu á friðsamlegan hátt, á sama torgi og appelsínugula byltingin svonefnda hófst haustið 2004 þegar þessir erkifjendur börðust um forsetaembættið. Fréttir Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Viktor Jústsjenkó forseti Úkraínu segir að ákvörðun sín um að rjúfa þing og boða til kosninga sé endanleg og varar andstæðinga sína við að efna til uppþota. Þúsundir söfnuðust saman í höfuðborginni Kænugarði í dag til að mótmæla ákvörðun forsetans. Loftið hefur verið lævi blandið í Úkraínu í dag eftir að forseti landsins, Viktor Jústjenkó, ákvað skyndilega að rjúfa þing og boða til kosninga í lok maí. Ástæða ákvörðunarinnar er grimmileg valdabarátta þeirra Viktors Janukovits, forsætsráðherra. Á undanförnum mánuðum hefur Janukovits tekist að lokka yfir í þinglið sitt fjölmarga flokksbræður Jústsjenkós. Ekki vantar mikið upp á að ríkisstjórn hans hafi nægilegan styrk til að beita neitunarvaldi gegn ákvörðunum forsetans. Þetta segir Jústjenkó hins vegar brjóta í bága við stjórnarskrána því einungis flokkar en ekki einstaklingar mega söðla um, og því hafi þingrof verið eina lausnin. Janukovits brást ókvæða við ákvörðun forsetans og sagði hann hafa gert afdrifarík mistök. Þá neituðu nokkrir stuðningsmanna hans á þinginu að leggja niður störf og kröfðust þess að stjórnlagadómstóll landsins ógilti ákvörðunina. Jústsjenkó kallaði Janukovits á sinn fund í dag og tjáði honum að sér yrði ekki haggað og varaði hann um leið við því að efna til uppþota. Nokkur þúsund manns hafa síðan í gærkvöld tekið sér stöðu fyrir utan þinghúsið og mótmælt þingrofinu á friðsamlegan hátt, á sama torgi og appelsínugula byltingin svonefnda hófst haustið 2004 þegar þessir erkifjendur börðust um forsetaembættið.
Fréttir Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira