Fjögur ár frá falli Saddams 9. apríl 2007 19:15 Styttan af Saddam féll í Baghdad fyrir sléttum fjórum árum í dag. 70.000 mannslífum síðar hefur ástandið nákvæmlega ekkert batnað og haldið var upp á afmælið í höfuðborginni með algjöru banni á allri bílaumferð. Fjórum árum síðar er Baghdad langhættulegasta höfuðborg í veröldinni. Torgið þar sem styttan stóð áður var mannlaust í dag, enda vart á það hættandi fyrir vopnlausa að láta sjá sig á götum úti. Lítið fór fyrir hátíðahöldum og um tíma mátti heyra saumnál detta í Bagdað, enda búið að banna ALLA bílaumferð í höfuðborginni í heilan sólarhring af ótta við hryðjuverk. Sprengjuárásir hafa öll þessi fjögur ár verið daglegt brauð og talið er að minnst sextíu og sjö þúsund óbreyttir borgarar hafi týnt lífi síðan ráðist var inn í landið. Í Borginni Najaf í suðurhluta íraks söfnuðust morg hundruð þúsund manns saman í dag til að mótmæla hersetu Bandaríkjamanna. Sjíjaklerkurinn Moktata Al-Sadr hvatti um helgina fylgismenn sína til að herða aðgerðir gegn Bandaríkjamönnum og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Þrátt fyrir það stendur ekki til að fækka í herliðinu, heldur á þvert á móti a bæta í mannskapinn. Fjórum árum eftir innrásina í Írak er ekki nóg að hafa þar meira en eitt hundrað þúsund hermenn, heldur þarf að senda þrjátíu þúsund til viðbótar til höfuðborgarinnar Bagdað á næstunni. Erlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Styttan af Saddam féll í Baghdad fyrir sléttum fjórum árum í dag. 70.000 mannslífum síðar hefur ástandið nákvæmlega ekkert batnað og haldið var upp á afmælið í höfuðborginni með algjöru banni á allri bílaumferð. Fjórum árum síðar er Baghdad langhættulegasta höfuðborg í veröldinni. Torgið þar sem styttan stóð áður var mannlaust í dag, enda vart á það hættandi fyrir vopnlausa að láta sjá sig á götum úti. Lítið fór fyrir hátíðahöldum og um tíma mátti heyra saumnál detta í Bagdað, enda búið að banna ALLA bílaumferð í höfuðborginni í heilan sólarhring af ótta við hryðjuverk. Sprengjuárásir hafa öll þessi fjögur ár verið daglegt brauð og talið er að minnst sextíu og sjö þúsund óbreyttir borgarar hafi týnt lífi síðan ráðist var inn í landið. Í Borginni Najaf í suðurhluta íraks söfnuðust morg hundruð þúsund manns saman í dag til að mótmæla hersetu Bandaríkjamanna. Sjíjaklerkurinn Moktata Al-Sadr hvatti um helgina fylgismenn sína til að herða aðgerðir gegn Bandaríkjamönnum og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Þrátt fyrir það stendur ekki til að fækka í herliðinu, heldur á þvert á móti a bæta í mannskapinn. Fjórum árum eftir innrásina í Írak er ekki nóg að hafa þar meira en eitt hundrað þúsund hermenn, heldur þarf að senda þrjátíu þúsund til viðbótar til höfuðborgarinnar Bagdað á næstunni.
Erlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“