Slúðrið í enska í dag 13. apríl 2007 11:02 Útlitið er dökkt hjá Cisse í dag. MYND/AFP Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express). Íþróttir Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sjá meira
Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express).
Íþróttir Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sjá meira