Fylkir og ÍR fallin - Ólafur varði 29 skot í marki Vals 15. apríl 2007 17:42 Fylkir féll úr DHL-deildinni í dag eftir tap gegn Fram mynd/anton brink Gríðarleg spenna var í dag í næst síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Toppliðin Valur og HK unnu leiki sína því ráðast úrslit í deildinni ekki fyrr en í lokaumferðinni, en Fylkir og ÍR töpuðu leikjum sínum í dag og eru því fallin úr deildinni. ÍR átti veika von um að halda sæti sínu í deildinni með sigri í leikjunum sem eftir voru og þurftu að treysta á að úrslit annara leikja yrðu þeim í hag. Til þess kom aldrei í dag, því liðið tapaði stórt fyrir Val 35-24 á Seltjarnarnesi. Anór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Markús Máni skoraði 6, en maður leiksins var Ólafur Gíslason í marki Vals, sem varði 29 skot, þar af 19 í fyrri hálfleik. Brynjar Steinarsson skoraði 9 mörk fyrir ÍR. Fylkismenn þurftu á sama hátt að vinna í dag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu, en liðið tapaði 33-29 fyrir Fram. Hjörtur Hinriksson skoraði 10 mörk fyrir Fram og Einar Ingi Hrafnson 6. Agnar Jón Agnarsson skoraði 11 mörk fyrir Fylki. HK lagði Hauka 33-28 og er því enn með jafn mörg stig og Valsmenn á toppnum, en Valsmönnum nægir sigur á Haukum á útivelli í lokaumferðinni til að tryggja sér fyrsta meistaratitil sinn í níu ár. Valdimar Þórsson var markahæstur HK í dag með 11 mörk og Auguzdas Strazdas 8, en Freyr Brynjarsson og Andri Stefan skoruðu 8 hvor fyrir Hauka. Stjarnan lagði Akureyri 35-31 í merkingarlitlum leik í Ásgarði. Elías Halldórsson skoraði 9 mörk fyrir Stjörnuna og Gunnar Jóhannsson 7, en Goran Gusic skoraði 8 fyrir Akureyri og Magnús Stefánsson 6. Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins. HK-Haukar 33-28 Stjarnan-Akureyri 35-31 Valur-ÍR 35-24 Fram-Fylkir 33-29 Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Gríðarleg spenna var í dag í næst síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Toppliðin Valur og HK unnu leiki sína því ráðast úrslit í deildinni ekki fyrr en í lokaumferðinni, en Fylkir og ÍR töpuðu leikjum sínum í dag og eru því fallin úr deildinni. ÍR átti veika von um að halda sæti sínu í deildinni með sigri í leikjunum sem eftir voru og þurftu að treysta á að úrslit annara leikja yrðu þeim í hag. Til þess kom aldrei í dag, því liðið tapaði stórt fyrir Val 35-24 á Seltjarnarnesi. Anór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Markús Máni skoraði 6, en maður leiksins var Ólafur Gíslason í marki Vals, sem varði 29 skot, þar af 19 í fyrri hálfleik. Brynjar Steinarsson skoraði 9 mörk fyrir ÍR. Fylkismenn þurftu á sama hátt að vinna í dag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu, en liðið tapaði 33-29 fyrir Fram. Hjörtur Hinriksson skoraði 10 mörk fyrir Fram og Einar Ingi Hrafnson 6. Agnar Jón Agnarsson skoraði 11 mörk fyrir Fylki. HK lagði Hauka 33-28 og er því enn með jafn mörg stig og Valsmenn á toppnum, en Valsmönnum nægir sigur á Haukum á útivelli í lokaumferðinni til að tryggja sér fyrsta meistaratitil sinn í níu ár. Valdimar Þórsson var markahæstur HK í dag með 11 mörk og Auguzdas Strazdas 8, en Freyr Brynjarsson og Andri Stefan skoruðu 8 hvor fyrir Hauka. Stjarnan lagði Akureyri 35-31 í merkingarlitlum leik í Ásgarði. Elías Halldórsson skoraði 9 mörk fyrir Stjörnuna og Gunnar Jóhannsson 7, en Goran Gusic skoraði 8 fyrir Akureyri og Magnús Stefánsson 6. Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins. HK-Haukar 33-28 Stjarnan-Akureyri 35-31 Valur-ÍR 35-24 Fram-Fylkir 33-29
Olís-deild karla Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira